Suðurnesjamaðurinn Kristján Magnússon er í hópi þeirra sem stofnuðu sönggrúbbuna Syngjum veiruna burtu á Facebook, en hún hefur notið mikilli vinsælda [...]
Einn vinsælasti snappari landsins, Njarðvíkingurinn Garðar Viðarsson, Gæi, stefnir á að setja ansi spennandi þátt í loftið á næstunni. Þátturinn ber nafnið [...]
Reykjavík Street Food, sem samanstendur af nokkrum matarvögnum, mun mæta í Reykjanesbæ þann 1. maí næstkomandi. Bílarnir verða staðsettir við Sundmiðstöðina í [...]
Suðurnesjamenn hafa verið duglegir við að versla í dag, en eitthvað virðist vera um að fólk í kaupæði sé full kærulaust og ekki að virða þær reglur sem [...]
Pósturinn hefur undanfarið kynnt starfsemi sína með myndböndum sem unnin eru af starfsfólki fyrirtækisins víðsvegar af landinu. Pósturinn í Reykjanesbæ var [...]
Ekkert nýtt kórónuveirusmit hefur greinst á Suðurnesjum undanfarna fjóra daga eða síðan 14. apríl. Þá voru 77 einstaklingar sem höfðu smitast af veirunni á [...]
Ýmis verkefni hafa verið í undirbúningi í höfnum Reykjaneshafnar sem skapa bæði störf á framkvæmdatíma sem og til lengri tíma. Í Helguvíkurhöfn hefur staðið [...]
Atvinnuleysi gæti náð hátt í 26% í Reykjanesbæ í mánuðinum samkvæmt spá Byggðastofnunar og um 21% í Suðurnesjabæ. Kórónuveirufaraldurinn hefur haft mikil [...]
Lítil umferð er um Keflavíkurflugvöll um þessar mundir og nýta starfsmenn tímann til að sinna viðhaldi sem erfitt er að sinna þegar stöðin er yfirfull af [...]
Hljómsveitin Hjálmar kemur fram í beinni útsendingu í gegnum streymi á Facebook-síðu Hljómahallar og á vef ruv.is og á Rás 2 í kvöld. Tónleikarnir hefjast [...]
Lögreglan á Suðurnesjum mun ekki sekta fyrir notkun nagladekkja á næstunni. Þetta kemur fram á Facebook síðu lögreglunnar, en færslu þeirra sem þar starfa má [...]
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur samið að nýju við Icelandair um flug til Evrópu og Bandaríkjanna með það að markmiði að tryggja lágmarks [...]
Litlar líkur eru á að Reykjanesbraut, eitt af flýtiverkum stjórnvalda, verði tvöfölduð sunnan Straumsvíkur næst tvö árin. Enn á eftir að hanna vegakaflann og [...]
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi á dögunum erlendan ríkisborgara fyrir þjófnað í Fríhafnarverslunum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Brotin áttu sér stað árið [...]
Barna- og ungmennahátíðin verður ekki haldin með hefðbundnu sniði og áður og það sama má segja um hátíðarhöld á 17. júní. Undirbúningur vegna Ljósanætur [...]