Fjörheimar bjóða grunnskólanemum upp á metnaðarfulla skemmtidagskrá á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Leikar hefjast á pylsupartí í Fjörheimum frá klukkan [...]
Jarðskjálftavirkni hefur verið viðvarandi í nágrenni Grindavíkur síðan 30. maí, en um 2000 skjálftar hafa verið staðsettir þar síðan þá, aðallega [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á sterku CrossFit móti Rogue fitness um helgina. Helsti keppinautur Söru undanfarin misseri, Tia-Clair Toomey frá [...]
Njarðvík, Víðir, Þróttur Vogum, Grindavík og GG eru úr leik í Mjólkurbikarnum þetta tímabilið, en Keflvíkingar og Reynir Sandgerði tryggðu sér sæti í 32ja [...]
Fyrsta flugvélin sem kemur til landsins þegar nýjar reglur um komu farþega til landsins taka gildi á mánudag kemur frá Kaupmannahöfn á vegum SAS og lendir á [...]
Tæplega 200 jarðskjálftar hafa mælst á Reykjanesi, eða í nágrenni Grindavíkur, eftir klukkan fjögur í nótt, íbúar í Grindavík fundu fyrir [...]
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti í dag úthlutun styrkja samtals að upphæð 443 milljóna kr. til ljósleiðaravæðingar í [...]
Bláa lónið hvetur fólk til að ferðast innanlands í sumar og þar á bæ leggja menm sitt af mörkum svo sem flestir geti heimsótt lónið. Þannig mun fyrirtækið [...]
Ófullnægjandi undirbúningur og samráð milli hafnsögumanns og skipstjóra flutningaskipsins Fjordvik varðandi siglingu þess eru örsök þess að skipið strandaði í [...]
Starfssemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er óðum að komast í samt horf eftir álagið sem fylgdi Covid 19. Nú er helgaropnun á læknavakt HSS aftur opin á milli [...]
Atvinnuleysi fer minnkandi í Reykjanesbæ, en þann 15. maí síðastliðinn mældist atvinnuleysi 22,4% og hafði þá lækkað frá 28% í lok apríl. Þar af voru 8,6% á [...]
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann sem var undir áhrifum fjögurra mismunandi fíkniefna í gærkvöldi. Ökumaðurinn játaði að vera undir áhrifum [...]