Fréttir

Keflavík og Reynir áfram í bikarnum

14/06/2020

Njarðvík, Víðir, Þróttur Vogum, Grindavík og GG eru úr leik í Mjólkurbikarnum þetta tímabilið, en Keflvíkingar og Reynir Sandgerði tryggðu sér sæti í 32ja [...]

Von á sjö vélum á KEF á mánudag

13/06/2020

Fyrsta flugvélin sem kemur til landsins þegar nýjar reglur um komu farþega til landsins taka gildi á mánudag kemur frá Kaupmannahöfn á vegum SAS og lendir á [...]

Aukinn opnunartími á læknavaktinni

12/06/2020

Starfssemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er óðum að komast í samt horf eftir álagið sem fylgdi Covid 19. Nú er helgaropnun á læknavakt HSS aftur opin á milli [...]

Umsvifin í atvinnulífinu að aukast

12/06/2020

Atvinnuleysi fer minnkandi í Reykjanesbæ, en þann 15. maí síðastliðinn mældist atvinnuleysi 22,4% og hafði þá lækkað frá 28% í lok apríl. Þar af voru 8,6% á [...]
1 195 196 197 198 199 743