Fréttir

Grindvíkingar fá hörku Eista

06/08/2020

Körfuknatt­leiks­deild Grinda­vík­ur hef­ur samið við Eist­ann Joon­as Jarvelain­en fyr­ir kom­andi keppn­is­tíma­bil. Jarverlain­en er 202 [...]

Grímuskylda afnumin

02/08/2020

Bus4u Iceland hefur ákveðið að fylgja verklagi Strætó BS og afnema grímuskyldu í almenningssamgöngum í Reykjanesbæ, Farþegar eru hinsvegar hvattir til að huga [...]

Þrjú staðfest smit á Suðurnesjum

31/07/2020

Þrjú staðfest kórómuveirusmit eru í Suðurnesjalæknisumdæmi, samkvæmt fundargerð neyðarstjórnar Reykjanesbæjar frá því í gær. Fimmtíu staðfest smit eru á [...]

Eldur í skipi í Njarðvíkurhöfn

30/07/2020

Eldur kom upp í Langanesi GK525 í Njarðvíkurhöfn í dag. Frá þessu er greint á vef Vísis. Vísir hefur eftir Brunavörnum Suðurnesja að vegfarandi hafi orðið var [...]

Herða reglur á Hrafnistuheimilum

30/07/2020

Neyðarstjórn Hrafnistu hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu til aðstandenda Hrafnistuheimilanna, þar á meðal heimilanna í Reykjanesbæ, Nesvalla og Hlévangs: [...]

Vatnsnesvegur 8 auglýstur til leigu

29/07/2020

Reykjanesbær hefur auglýst fasteignina Vatnsnesvegi 8 til leigu, en áform eru uppi um endurskoðun skipulags á Vatnsnesi en þó þannig að þetta hús standi og lóðin [...]
1 188 189 190 191 192 743