Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia ohf, og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Samgöngustofu, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf vegna tilraunaverkefnis [...]
Létt hefur verið á heimsóknarreglum á D-deild HSS, en reglur voru hertar þegar önnur bylgja kórónveirufaraldursins skall á. Heimsóknir eru leyfðar á milli 18 og [...]
Tveir snarpir jarðskjálftar riðu yfir skammt frá Krýsuvík á sjöunda tímanum í morgun. Sá stærri mældist 3,3 stig, samkvæmt vef veðurstofu. [...]
Vinna bæjarráðs Reykjanesbæjar við gerð fjárhagsáætlunar Reykjanesbæjar fyrir næsta ár, 2021, er hafin af fullum krafti. Eitt af því fyrsta sem bæjarráð [...]
Átján flugferðum Icelandair til og frá landinu í dag hefur verið aflýst. Flug Icelandair til Kaupmannahafnar og London nú fyrri part dags eru þó á áætlun, sem og [...]
Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð, hefur ávallt skipað mikilvægan sess í menningar- og mannlífi Reykjanesbæjar. Á Ljósanótt sameinast íbúar í [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af karlmanni sem var í akstri á fjórhjóli með ársgamalt barn sitt meðferðis á hjólinu. [...]
Bæjarbúar eru hvattir til að bregða undir sig betri fætinum og skella sér í bílabíó á Ásbrú á laugardaginn. Fjórar sýningar verða á bílaplani við [...]
Bláa lónið mun endurráða tímabundið rúmlega helming þeirra starfsmanna sem sagt var upp störfum í lok maí. Alls verða 236 starfsmenn af þeim 403 [...]
Bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ eru sammála um að grípa þurfi til aðgerða vegna atvinnuástandsins á Suðurnesjum vegna Covid 19 faraldursins, en atvinnuleysi mælist [...]
Bæjarfulltrúar meiri- og minnihluta Reykjanesbæjar hafa undanfarnar vikur rætt um kostnaðarlið og byggingartíma á nýjum og glæsilegum Stapaskóla í Reykjanesbæ. [...]
Jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga heldur áfram og mældust yfir 2100 jarðskjálftar þar í síðustu viku. Stærsti skjálftinn varð þann 26. ágúst kl. 16:15, 4,2 [...]
Stórt samfélagsverkefni sem ber heitið Allir með! fer af stað í dag og mikilvægt er að allir bæjarbúar taki virkan þátt svo verkefnið heppnist vel. [...]