Fréttir

Létta á heimsóknareglum

09/09/2020

Létt hefur verið á heimsóknarreglum á D-deild HSS, en reglur voru hertar þegar önnur bylgja kórónveirufaraldursins skall á. Heimsóknir eru leyfðar á milli 18 og [...]

Icelandair aflýsir nær öllu flugi

04/09/2020

Átján flugferðum Icelandair til og frá landinu í dag hefur verið aflýst. Flug Icelandair til Kaupmannahafnar og London nú fyrri part dags eru þó á áætlun, sem og [...]

Reykjanesbær býður í bílabíó

03/09/2020

Bæjarbúar eru hvattir til að bregða undir sig betri fætinum og skella sér í bílabíó á Ásbrú á laugardaginn. Fjórar sýningar verða á bílaplani við [...]

Yfir 2100 skjálftar á Reykjanesi

03/09/2020

Jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga heldur áfram og mældust yfir 2100 jarðskjálftar þar í síðustu viku. Stærsti skjálftinn varð þann 26. ágúst kl. 16:15, 4,2 [...]

Allir með! hefst í dag

03/09/2020

Stórt samfélagsverkefni sem ber heitið Allir með! fer af stað í dag og mikilvægt er að allir bæjarbúar taki virkan þátt svo verkefnið heppnist vel.  [...]
1 182 183 184 185 186 743