Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar og bæjarfulltrúi Beinnar leiðar, sækist eftir því að að leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í [...]
Isavia áformar að bjóða út sex framkvæmdaverkefni á Keflavíkurflugvelli á þessu ári. Framkvæmdakostnaður er tæpir 12 milljarðar króna og er áætlað að [...]
Suðurnesjamaður hafði heppnina með sér í kvöld þegar dregið var í EuroJackpot. Hann er einn af sex vinningshöfum sem deila með sér 2. vinningi og fær [...]
Forstöðumaður íþróttamannvirkja Reykjanesbæjar og vaktstjóri Sundmiðstöðvar Reykjanesbæjar mættu á fund íþrótta- og tómstundaráðs sveitarfélagsins og [...]
Taka þarf rafmag af Höfnum og nágrenni vegna bilunnar sem varð í kjölfarið af eldingaveðri sem gekk yfir í gær, bilunin kom í ljós seinnipartin í dag við betri [...]
Frá og með föstudeginum 11. Febrúar verður Leikjaherbergi félagsmiðstöðvarinnar Borunnar í Vogum opnað á morgnana fyrir heldri borgara um leið og [...]
Stakksberg, sem heldur utan um eignir kísilvers United Silicon í Helguvík, tapaði 1,4 milljörðum króna á síðasta ári vegna lækkunar á mati á virði [...]
Eiturefnaóhapp varð í flugskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli um hádegisbil í dag. Verið var að tæma klórtunnur til að hreinsa þær og [...]
Sveitarstjórnarfólk í Vogum ræddi á dögunum tillögu þess efnis að Sveitarfélagið fái Róbert Ragnarsson ráðgjafa til að vinna valkostagreiningu um mögulega [...]
Eigendur Bogabrautar 960 og 961, Heimstaden 900 ehf. hafa óskað heimildar frá Reykjanesbæ til að fjölga íbúðum í fyrrnefnda húsinu í 36 úr 10 í samræmi við [...]
Bæjarráð Grindavíkur ræddi samning um sjúkraflutninga á fundi sínum á dögunum og ítrekar beiðni um að fá að sjá samning um sjúkraflutninga í Grindavík. [...]
Að gefnu tilefni er áréttað að allir munu fá boðanir í bólusetningu fyrir Covid-19 þegar að þeim kemur í samræmi við forgangsröðun sóttvarnarlæknis og [...]
Bæjarfulltrúar minni- og meirihluta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar virðast ekki vera sammála um framkvæmd sveitarfélagsins á sölu Útlendings, hlutafélags sem [...]
Gjöld fyrir dagvistun og síðdegishressingu hækka mest milli ára hjá Reykjanesbæ, eða um 4,4%. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýrri könnun sem [...]
Vegna umfjöllunar í síðasta tölublaði Stundarinnar um vatnsgæði í Reykjanesbæ er rétt að eftirfarandi komi fram. Umfjöllun blaðsins byggir að mestu á [...]