Fréttir

Loka fyrir aðgang að gossvæðinu

30/03/2021

Lög­regl­an á Suður­nesj­um hef­ur ákveðið að loka gossvæðinu tíma­bundið, en mikið álag er núna vegna mik­ils fjölda á leið á gossvæðið. Í [...]

Hefja veitingasölu við gosstað

30/03/2021

Fyrsti veitingavagninn mun opna fyrir sölu við gosstöðvarnar klukkan 16 í dag, en það er Issi Fish&Chips fer fyrstur af stað. Issi mun aðeins auka við [...]

Opið fyrir umferð að gossvæðinu

28/03/2021

Opnað hefur verið fyrir umferð um Suðurstrandarveg og þar með að gossvæðinu í Geldingadölum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Þar er einnig bent [...]

Stúlkan fundin

27/03/2021

tólf ára stúlka sem lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir fyrr í dag er komin í leitirnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu sem þakkar almenningi [...]

Loka vegum og rýma gossvæði

27/03/2021

Suðurstrandarvegi verður lokað klukkan eitt í dag og svæðið við eldstöðvarnar í Geldingadölum og nágrenni þeirra verður rýmt áður en vonskuveður skellur á [...]

Lögregla leitar 12 ára stúlku

27/03/2021

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir þessari stúlku, Magdalenu en hún er 12 ára og hefur ekki skilað sér heim. Við biðjum við þá sem hafa séð til hennar eða [...]

Heppinn lottóspilari í Reykjanesbæ

27/03/2021

Einn var með fjór­ar rétt­ar tölur í Jókernum á Íslandi, þegar dregið var í Eurojackpot í gærkvöldi og vann 1,1 millj­ón króna. Miðinn var seld­ur í [...]

Gult og appelsínugult í kortunum

26/03/2021

Gul veðurviðvör­un tek­ur gildi fyrir Faxaflóa og Suðurland frá klukk­an 18 á morg­un og gild­ir til klukk­an 1 aðfar­arnótt sunnu­dags. Spá veðurstofu [...]
1 153 154 155 156 157 743