Fréttir

Hafnargata fær andlitslyftingu

23/06/2021

Framkvæmdir standa yfir á Hafnargötu í Reykjanesbæ um þessar mundir, en unnið er að því að skipta út hellum fyrir malbik á milli Skólavegar og Tjarnargötu.   [...]

Opna nýjan hjólreiðastíg í Vogum

23/06/2021

Laugardaginn 26. júní næstkomandi verður nýr hjólreiðastígur í Vogum formlega opnaður fyrir umferð. Athöfnin, sem hefst klukkan 13, mun eiga sér stað hálfa [...]

Golfarar vilja afnot af slökkvistöð

23/06/2021

Golfklúbbur Suðurnesja hefur óskað eftir því að fá tímabundin afnot af gömlu slökkvistöðinni í Reykjanesbæ fyrir inniæfingar klúbbsins. Beiðnin barst [...]

Bjóða geymslusvæði fyrir ferðavagna

22/06/2021

Reykanesbær mun bjóða íbúum að nýta ónotuð bílastæði við  Heiðarskóla og Akurskóla sem geymslusvæði ferðavagna í sumar. Svæðin eru tilgreind (sjá mynd [...]

Loka fyrir kalt vatn í nokkur skipti

21/06/2021

Vegna vinnu við dreifikerfi þarf að loka fyrir kalt vatn við Sól-, Mið-, Vallartún og Sunnubraut, Reykjanesbæ þann 21.6.21 eftir kl.8:30.  Vegna framkvæmda [...]

Mikill áhugi í forvali Kadeco

16/06/2021

Fimm fjölþjóðleg teymi hafa verið valin til áframhaldandi þátttöku í forvali Kadeco um þróunaráætlun fyrir 55 hektara svæði umhverfis Keflavíkurflugvöll. [...]

Eldri borgarar fá frían garðslátt

15/06/2021

Vinnuskólinn í sveitafélaginu Vogum hefur ákveðið að bjóða upp á garðslátt í sumar fyrir 67 ára og eldri án endurgjalds.    Þetta kemur fram í [...]
1 144 145 146 147 148 742