Framkvæmdir standa yfir á Hafnargötu í Reykjanesbæ um þessar mundir, en unnið er að því að skipta út hellum fyrir malbik á milli Skólavegar og Tjarnargötu. [...]
Laugardaginn 26. júní næstkomandi verður nýr hjólreiðastígur í Vogum formlega opnaður fyrir umferð. Athöfnin, sem hefst klukkan 13, mun eiga sér stað hálfa [...]
Stefnt er að því Ljósanæturhátiðin í ár verði haldin með hefðbundnum hætti í ár. Til þess að það gangi eftir verða bólusetningaráætlanir þó að ganga [...]
Golfklúbbur Suðurnesja hefur óskað eftir því að fá tímabundin afnot af gömlu slökkvistöðinni í Reykjanesbæ fyrir inniæfingar klúbbsins. Beiðnin barst [...]
Reykanesbær mun bjóða íbúum að nýta ónotuð bílastæði við Heiðarskóla og Akurskóla sem geymslusvæði ferðavagna í sumar. Svæðin eru tilgreind (sjá mynd [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur sent frá sér tilkynningu vegna hegðunar fólks á gossvæðinu við Fagradalsfjall. Lögregla leggur áherslu á að gossvæðið sé [...]
Vegna vinnu við dreifikerfi þarf að loka fyrir kalt vatn við Sól-, Mið-, Vallartún og Sunnubraut, Reykjanesbæ þann 21.6.21 eftir kl.8:30. Vegna framkvæmda [...]
Til stendur að fara í lagfæringar á Hafnargötunni á kaflanum milli Tjarnargötu og Skólavegar. Nauðsynlegt er að loka þessum kafla fyrir bílaumferð á meðan á [...]
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur sent frá sér tilkynningu vegna mengunar við gosstöðvarnar, en hún er svohljóðandi: Mikil mengun af völdum gróðurelda er [...]
17. júní hátíðarhöldin í Suðurnesjabæ fara fram við Sandgerðisskóla í ár. Undirbúningur og framkvæmd er í höndum foreldra og verðandi 10. bekkinga beggja [...]
Þjóðhátíðardagskráin í Vogum hefst klukkan 14:00 og verður hjá Tjarnasalnum í Stóru Vogaskóla. Kvenfélagið sér um kaffisölu og Lionsklúbburinn verður [...]
Hátíðarhöld á þjóðhátíðardaginn í ár, í Grindavík, munu að mestu fara fram á Grindavíkurvelli og í Kvikunni. Á Grindavíkurvelli gefst börnum kostur á [...]
Fimm fjölþjóðleg teymi hafa verið valin til áframhaldandi þátttöku í forvali Kadeco um þróunaráætlun fyrir 55 hektara svæði umhverfis Keflavíkurflugvöll. [...]
Samherji fiskeldi áformar að byggja upp allt að 40.000 tonna landeldi á laxi í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi. Verkefnið verður unnið í þremur áföngum á [...]