Töluvert hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Í tilkynningu frá lögreglu segir að bílvelta hafi orðið á [...]
Erlendur ferðamaður sem ætlaði á Hótel Ásbrú í Reykjanesbæ kallaði eftir aðstoð lögreglu eftir að hafa lent í ógöngum sem meðal annars má rekja til Google [...]
Bæjarráð Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum að takið verði gjald af ferðamönnum sem nýta sér salernisaðstöðu sveitarfélagsins í Kvikunni. Gjaldið [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að fela bæjarstjóra og framkvæmdastjórn að fara, í samráði við stjórnendur og starfsmenn allra stofnana og deilda, [...]
Ferðagjöfin hefur verið nýtt til þess að greiða 411 milljónir króna hjá íslenskum fyrirtækjum, samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar. Einungis átta [...]
Öldungaráð Reykjanesbæjar telur vert að skoðað verði að taka upp hvatagreiðslur fyrir eldri borgara, sérstaklega þá efnaminni. Hugmyndin var rædd á fundi [...]
Grímunotkun í verslunum Samkaupa er frá og með deginum í dag valkvæð. Það sama á við um verslanir Bónuss og Krónunnar. Þetta á við um verslanir Nettó, [...]
Covidsmit hafa komið upp í tveimur grunnskólum í Reykjanesbæ á undanförnum dögum, Háaleitisskóla á Ásbrú og Heiðarskóla. Nokkrir tugir nemenda og starfsfólks [...]
Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Veroniku Regínu Hafþórsdóttur sem er fædd 2003. Veronika er ljóshærð , klædd í dökka mittisúlpu, dökkar buxur og svarta [...]
Boðað verður til íbúafundar vegna fyrirhugaðrar byggingar öryggisvistunar á vegum Félagsmálaráðuneytisins í Reykjanesbæ þegar nær dregur framkvæmdum, en [...]
Covid-smit hefur greinst hjá starfsmanni í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ og eru nú allir nemendur í 5. bekk skólans komnir í sóttkví, [...]
Hleðsluaðstaða fyrir rafbíla hefur verið sett við Hotel Volcano í Grindavík (gamla Festi) og er öllum með lögheimili í Grindavík að hlaða rafbílinn sinn með [...]
Tveggja ára samstarf Reykjaneshafnar, Markaðsstofu Reykjanes og Reykjanesbæjar varðandi komu smærri skemmtiferðaskipa til Suðurnesja virðist vera að skila árangri, [...]