Ferðamaður var stöðvaður með kannabisfræ í tveimur boxum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar við komuna til landsins í gær. Viðkomandi sagðist hafa keypt fræin í [...]
Í júlí 2021 fengu 140 einstaklingar greidda fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ, alls voru greiddar kr. 20.688.260. Í sama mánuði 2020 fengu 142 einstaklingar greidda [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning í fyrradag vegna erlends ferðamanns sem hafði týnt dóttur sinni við gosstöðvarnar í Fagradalsfjalli. Stúlkan fannst [...]
Á laugardaginn keppir mfl. karla Þróttar í knattspyrnu síðasta heimaleik sinn á þessu sumri. Leikurinn hefst kl. 14.00 og það er frítt á völlinn! Að þessu [...]
Frá og með Þriðjudeginum 14. september munu covid – sýnatökur og hraðpróf fara fram á Iðavöllum 12a í Keflavík. Opnunartími er frá 8:30 til 11:00. Vinsamlega [...]
Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna Formheimur Bjargar Þorsteinsdóttur sem samanstendur af akrýlmálverkum, olíukrítarteikningum og grafíkverkum víðsvegar af [...]
Hundrað einstaklingar eru í einangrun vegna Covid 19 smita á Suðurnesjum og eru þannig langflestu smitin að greinast á Suðurnesjasvæðinu sé miðað við [...]
Jarðvinna við Dalshverfi 3, nýtt hverfi í Innri-Njarðvík, er í fullum gangi um þessar mundir, en hverfið er skipulagt undir 300 íbúðir. Gert er ráð fyrir að [...]
Hamborgarastaðurinn Smass opnaði á Fitjum í Njarðvík um síðustu helgi og er óhætt að segja að staðurinn hafi fengið góðar móttökur hjá Suðurnesjafólki, [...]
Þann 4. ágúst síðastliðinn fæddist lítill drengur á Landspítalanum og var hann tuttuguþúsundasti íbúi Reykjanesbæjar. Hann er fyrsta barn foreldra sinna, [...]
Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til aðstoðar lögreglunni á Suðurnesjum á Keflavíkurflugvöll í dag eftir að tilkynning barst flugstöðvardeild [...]
Tveir heppnir miðahafar voru með 1. vinning í kvöld og skipta því vinningsupphæðinni á milli sín. Hvor vinningshafi fær rúmlega 5 milljónir en annar þeirra [...]
Fjöldi fólks hefur haft viðvaranir lögreglu að engu og lagt leið sína gangandi inn á hraunið við eldstöðvarnar við Fagradalsfjall í morgun. Þetta má glöggt [...]