Samkvæmt mælaborði Ferðamálastofu, sem birtir upplýsingar um fjölda ferðamanna sem heimsækja gosstöðvarnar við Fagradalsfjall í rauntíma, hafa í heildina [...]
Fótboltafélagið Einherjar fengu styrk frá Reykjanesbæ til að fara í alla grunnskóla bæjarins og kynna Amerískan fótbolta fyrir krökkum í íþróttatíma og er [...]
Forráðamenn Þróttar Vogum sem verða nýliðar í Lengjudeild karla á næsta ári höfðu samband við Heimi Hallgrímsson í þeim tilgangi að kanna áhuga hjá honum [...]
Lögregla í flugstöð Leifs Eiríkssonar hafði afskipti af erlendum flugfarþega sem var að koma til landsins, en sá reyndist vera með kannabisefni í [...]
Rúmlega eitt þúsund manns hafa sett nafn sitt á undirskriftalista gegn byggingu úrræðis Félagsmálaráðuneytis um öryggisvistun ósakhæfra einstaklinga í [...]
Í bifreið sem var stöðvuð við hefðbundið eftirlit fundust meint kannabisefni við leit að fenginni heimild. Þrjú ólögráða ungmenni voru í [...]
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af í nótt svaf ölvunarsvefni undir stýri í bifreið sinni þegar að var komið. Bifreiðin var [...]
Greinst hefur mygla í Myllubakkaskóla. Þetta kom fram á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í morgun. Formaður ráðsins leggur til að stofnaðir verði tveir [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gær tilkynning um fjórhjólaslys við Hópsnes. Erlendur ferðamaður hafði misst stjórn á hjólinu með þeim [...]
Einungis þrjú stöðuleyfi fyrir gáma eru í gildi í sveitarfélaginu Vogum, en skipulagsfulltrúi sveitarfélagsins áætlar að um 50-60 gámar séu á lóðum í [...]
Karlmaður er í haldi lögreglu eftir að hafa verið valdur að árekstri þegar sem hann ók á öfugum vegarhelmingi Reykjanesbrautar við Fitjar um klukkan 16 í [...]
Sveitarfélagið Vogar vinnur að greiningu sameiningarvalkosta. Markmið verkefnisins er að greina styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri sveitarfélgsins ef til [...]
Vikuna 4. – 10. október verður Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Þetta er í fjórtánda skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin og alltaf fyrstu vikuna [...]