Reykjanesbær leitar nú að áhugasömum aðilum til að taka að sér rekstur 200 m2 skautasvells sem kaup hafa verið fest á og er nú á leið til landsins. Hugmyndin [...]
Keflvíkingurinn Guðmundur Auðun Gunnarsson tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í póker í kvöld eftir þriggja daga keppni. Guðmundur hlýtur að launum vegleg [...]
Minnihluti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar hefur lagt fram nokkrar tillögur til sparnaðar í sveitarfélaginu, en bæjarfulltrúar minnihluta segja í bókun á síðasta [...]
Lokaborð Íslandsmótsins í póker er spilað í dag og eru tveir Suðurnesjamenn í baráttunni um titilinn og peningaverðlaun sem honum fylgja. Guðmundur Auðun [...]
Aðaltorg ehf. hefur óskað eftir heimild til afnota af vatnstanki og landsvæði umhverfis hann í heiðinni ofan við Keflavík, en gangi fyrirætlanir eftir mun [...]
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir morgundaginn vegna snjókomu eða slyddu á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, á öllu Suðurlandi og á Miðhálendinu. [...]
Vegna þeirrar stöðu sem upp er komin í Suðurnesjabæ er varða staðfest Covid-19 smit, m.a. meðal starfsfólks leikskólans Sólborgar í Sandgerði og hjá nemendum [...]
Eldur kom upp í bifreið á Reykjanesbraut, til móts við flugstöð Leifs Eiríkssonar, á fimmta tímanum í dag. Vel logaði í bifreiðinni eins og sjá má á myndinni [...]
Starfsemi Myllubakkaskóla verður flutt á fjóra staði í nálægð við skólann, en um tímabundið úrræði er að ræða á meðan unnið er á úttekt á húsnæði [...]
Einn frægasti skyndibitastaður landsins, Bæjarins beztu, hefur opnað á Keflavíkurflugvelli. Fyrirtækið er í þar í samstarfi með verslun 10/11. Frá þessu var [...]
Slysavarnadeildin Þórkatla er að huga að brunavörnum þar sem skammdegið er skollið á og aðventan nálgast óðum. SVD Þórkatla ætlar því að gefa einn [...]
Móðurfélag Norðuráls Helguvík, sem úrskurðað var gjaldþrota síðastliðinn fimmtudag, Norðurál, fær byggingar hins gjaldþrota félags í sinn hlut, en [...]
Bú Norðuráls Helguvíkur ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjaness síðastliðinn fimmtudag, en félagið var í eigu [...]
Lögreglan á Suðurnesjum handtók sex manns í kjölfar þjófnaðar úr verslun Bláa lónsins. Á meðal þess sem fannst við leit lögreglu voru dýrar merkjavörur og [...]
Framkvæmdir eru hafnar við byggingu nýs leikskóla í Suðurnesjabæ, en fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum. Leikskólinn mun rísa norðan Byggðavegar í [...]