Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu, sem hófst í gær á kunnuglegu svæði [...]
Skjálftavirkni hefur aukist töluvert í Geldingadölum frá því í gærkvöldi, en 1-10 skjálftar ríða yfir á mínútu hverri, samkvæmt mælingum veðurstofu. Sá [...]
Minningarsjóður Ölla hlaut samtals 613.600 króna í styrk úr árlegri góðgerðarsöfnun starfsfólks Creditinfo. Jane María og Andrea Vigdís Elvarsdætur tóku á [...]
Bæjarins beztu hafa opnað í Orkustöðinni á Fitjum í Reykjanesbæ. Fyrirtækið rekur þar með tvo sölustaði á Suðurnesjum, en áður hafði fyrirtækið opnað í [...]
Reykjanesbær hefur opnað bókhald sitt sem má finna á heimasíðu bæjarins þar sem upplýsingar um tekjur og gjöld bæjarsjóðs er að finna eftir ársfjórðungum. [...]
Varðskipið Freyja losaði grænlenska fiskiskipið af strandstað undan Vatnsleysuströnd á þriðja tímanum í nótt. Vel gekk að draga skipið til Hafnarfjarðar. [...]
Þrír voru með 13 rétta á enska getraunaseðlinum á laugardaginn og fengu þeir allir rúmar tvær milljónir króna í sinn hlut. Einn þessara [...]
Karlmaður á sextugsaldri og íbúi í Reykjanesbæ heyrði af glænýjum milljónamæringi á kaffistofunni í vinnunni, án þess að átta sig á því að hann væri [...]
Þingsályktunartillöga um að fela heilbrigðisráðherra að gera saming við Krabbameinsfélag Íslands um rannsókn á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum samanborið [...]
Jarðskjálfti 3,1 að stærð varð norðaustur af Grindavík klukkan 10:44 í dag og varð skjálftans vart í bænum. Upptök skjálftans voru um fimm kílómetrum [...]
Niðurstöður álagsmælingar starfsmanna barnaverndar Reykjanesbæjar sem gerð var í nóvember 2021 voru kynntar á fundi barnaverndarnefndar þann 6. Desember [...]
Viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Subwaydeild karla í körfuknattleik, sem átti að fara fram á fimmtudagskvöld hefur verið frestað vegna smits leikmanns [...]
Mesti vindur á láglendi í veðurofsanum sem nú gengur yfir sunnanvert landið hefur mælst við Reykjanesvita, 35,5 metrar á sekúndu. Við Fagradalsfjall mældist [...]