Ein stærsta crossfit vefsíða heims, Boxrox.com, stendur fyrir áhugaverðum leik í tengslum við lesendakönnun sem nú er í gangi á vefsíðunni, en þeir sem taka [...]
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur samið við Nacho Heras Anglada til næstu tveggja ára. Nacho er reynslumikill varnarmaður sem var síðast á mála hjá Leikni. Hann [...]
Fimleikamaðurinn Magnús Orri Arnarsson var valinn Íþróttamaður ársins í Suðurnesjabæ. Útnefningin fór fram þann 14. janúar síðastliðinn við hátíðlega [...]
Körfuknattleiksdeild UMFG hefur landað samningi við bakvörðin Miljan Rakic sem er frá Serbíu og er einnig með ungverskt vegabréf. Miljan er reynslubolti, fæddur [...]
Fimmtudaginn 16. janúar mætast nágrannarnir Njarðvík og Keflavík í grannaglímu í Domino´s-deild karla í körfuknattleik. Leikurinn fer fram í Njarðtaksgryfjunni [...]
Keflvíkingar hafa samið við körfuknattleiksmanninn Callum Lawson um að leika með liðinu út tímabilið. Frá þessu er greint á Karfan.is. Lawson er breskur og kemur [...]
Körfuknattleiksfólkið Hrund Skúladóttir og Jón Axel Guðmundsson voru í dag útnefnd íþróttafólk Grindavíkur árið 2019, við hátíðlega athöfn í Gjánni. [...]
Eva Margrét Falsdóttir og Kristmundur Gíslason voru valin íþróttafólk Keflavíkur fyrir árið 2019. Þá fengu iðkendur frá öllum deildum viðurkenningar: [...]
Karen Mist Arngeirsdóttir sundkona og Halldór Jens Vilhjálmsson, kraftlyftingamaður voru kjörin íþróttafólk UMFN 2019 í hófi þann 29. Desember þar sem [...]
Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefur samið við markvörðinn efnilega Pálma Rafn Arinbjörnsson frá Njarðvík. Hinn 16 ára gamli Pálmi á að baki landsleiki [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og erlendi leikmaðurinn Wayne Martin hafa lokið samstarfi og gengur Martin til liðs við Jamtland í Svíþjóð. Þetta kemur fram í [...]
SuðurnesjaCrossFit sjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem fór létt með að sigra á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina fékk rúmar átta milljónir [...]