Föstudaginn 16. nóvember verður degi íslenskrar náttúru fagnað um allt land. Reykjanesbær og Skógræktarfélag Suðurnesja ætla í tilefni dagsins að efna til [...]
Ragnheiður Elín Árnadóttir og Ásmundur Friðriksson bjóða stuðningsmönnum sínum í kaffisopa í tilefni af prófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í dag, [...]
Um 100 konur á öllum aldri mættu á heimili Ragnheiðar Elínar Árnadóttur í gærkvöldi til að stilla saman strengi sína fyrir lokaátök prófkjörsbaráttunnar. [...]
Jack Marks er kanadískt söngvaskáld, sem á leið sinni á túr um Ítalíu, millilendir á Íslandi til að leyfa okkur að kynnast tónlist hans lifandi. Fyrstu [...]
Bókasafnsdagurinn 2016: Lestur er bestur – út fyrir endimörk alheimsins verður haldinn í dag í bókasöfnum um land allt. Í Bókasafni Reykjanesbæjar er [...]
Nemendur Akurskóla tóku þátt í að setja verkefnið Göngum í skólann í morgun. Fulltrúar frá ÍSÍ mættu á svæðið ásamt fulltrúum frá samstarfsaðilum [...]
Svæðisútvarp Suðurnesja, Hljóðbyljgan 101,2 og SkjárTV buðu upp á öfluga dagskrá á Ljósanæturhátíðinni, mikið af beinum útsendingum, bæði í útvarpi og [...]
Það verður nóg um að vera í POP UP PORTINU, við Svarta pakkhúsið í dag. Þar spretta upp ýmsir skemmtilegir viðburðir fyrir gesti og gangandi að njóta. [...]
Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, er að ganga í garð og stendur fram á sunnudag. Lögð hefur verið áhersla á að hátíðin sé fyrir [...]
Ljósanótt var sett við hátíðlega athöfn í frábæru veðri morgun. Engum blöðrum var sleppt að þessu sinni, en risablöðrur gengu manna á milli, eins og sjá [...]
Börnin á leikskólanum Holti í Innri-Njarðvík hafa verið dugleg við að fegra nærumhverfi leikskólans undanfarin ár, en þau hafa meðal annars raðað stígvélum [...]