Menningarfulltrúi kynnti gestatölur hjá Skessunni á síðasta fundi menningarráðs Reykjanesbæjar, en þúsundir heimsækja þessa áhugaverðu veru í hverjum [...]
„Út að leika” er heiti á málþingi sem haldið verður í fyrirlestrarsal Keilis að Grænásbraut 910 í dag frá kllukkan 13:00 til 15:00. Málþingið fjallar [...]
Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid komu í opinbera heimsókn til Reykjanesbæjar 2. og 3. maí síðastliðinn í tilefni 25 ára afmælis [...]
Listahátíð barna í Reykjanesbæ verður sett með pompi og prakt í fjórtánda sinn fimmtudaginn 2. maí. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafns Reykjanesbæjar, [...]
Sópransöngkonan Alexandra Chernyshova, píanóleikarinn Olga Ermakova og leikona Guðrún Ásmundsdóttir bjóða upp á stofutónleika föstudaginn 29.mars kl.20:00 að [...]
Öskudagurinn var tekinn með trompi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og skemmtu ferðalangar og starfsmenn flugstöðvarinnar sér nokkuð vel ef marka má myndbandið hér [...]
Safnahelgi á Suðurnesjum var sett í dag, en hún er nú haldin í ellefta sinn um helgina 9.-10. mars. Þar opna söfn í Grindavík, Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og [...]
Reykjanesbær mun iða af lífi, fjölmenningin blómstra og mannlífið með, ef fram fer sem horfir um helgina. Íbúar og gestir eru hvattir til að njóta [...]
Rauðhetta er stórskemmtilegur fjölskyldusöngleikur með Rauðhettu og úlfinum, Hans og Grétu og grísunum þremur, klassísk ævintýrablanda í boði Leikhópsins [...]
Bandaríski tónlistarmaðurinn Louis Cole heldur tónleika í Hljómahöll þann 15. febrúar næstkomandi. Hann er álitinn einn af framúrstefnulegustu fönk trommurum [...]
Á föstudag kl. 18 verða þrjár nýjar sýningar opnaðar í Duus Safnahúsum, tvær á vegum Listasafns Reykjanesbæjar og ein á vegum Byggðasafns Reykjanesbæjar. [...]
Nauðsynlegt að fara í aðgerðir til að ná til aðfluttra íbúa Reykjanesbæjar og auka þátttöku þeirra í menningartengdum viðburðum eins og til dæmis [...]
Menningarfulltrúi Reykjanesbæjar lagði fram ársskýrslu Duus Safnahúsa á fundi menningarráðs fyrir helgi, í skýrslunni kemur meðal annar sfram að starfsemin á [...]