Nýjast á Local Suðurnes

Articles by Ritstjórn

Ekki röskun á starfsemi HSS

08/02/2024

Ekki mun verða röskun á starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, í augnablikinu, þrátt fyrir skort á heitu vatni í Reykjanesbæ vegna eldgossins. Þetta kemur [...]

Rafmagsofnar ganga kaupum og sölum

08/02/2024

Rafmagsofnar virðast nú ganga kaupum og sölum í gegnum veraldarvefinn, en nokkuð er um að slík munaðarvara sé auglýst á sölusíðum. Sé miðað við flestar [...]

Góð ráð frá Benna pípara

08/02/2024

Benedikt Guðbjörn Jónsson, pípulagningameistari, deilir góðum ráðum á Facebook-síðu fyrirtækisins Benni pípari í ljósi aðstæðna á Suðurnesjum, en nú [...]

Hættustig vegna skorts á heitu vatni

08/02/2024

Almannavarðnir hafa lýst yfir hættustigi vegna hættu á hitaveituskorti á Reykjanesi. Svokölluð Njarðvíkuræð, stofnæð hitaveitu í Svartsengi, er farin í [...]

Njarðvíkuræðin farin í sundur

08/02/2024

Njarðvíkuræðin svokallaða, stofnæð hitaveitu frá Svartsengi, er far­in í sund­ur.  Mik­il gufa stíg­ur nú upp frá Njarðvíkuræðinni. Frá þessu var [...]

Hraunið flæðir yfir Grindavíkurveg

08/02/2024

Hraunið úr eld­gos­inu sem hófst í morg­un er byrjað að flæða yfir Grinda­vík­ur­veg. Þetta sést vel á vefmyndavélum, en þar má sjá viðbragðsaðila [...]

Hraun nálgast Grindavíkurveg

08/02/2024

Hraun nálgast nú Grindavíkurveg, nokkuð hratt, að því er sjá má á vefmyndavélum. Viðbragðsaðilar á vettvangi gossins hyggjast ekki loka Grindavíkurvegi að [...]
1 7 8 9 10 11 712