Nokkuð var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Karlmaður sem hjólaði yfir götu tók ekki eftir bifreið sem ekið var eftir götunni [...]
Í byrjun vetrar hefur breska flugfélagið British Airways flug til Íslands frá Heathrow í London. Lægstu fargjöld félagsins eru mun ódýrari en hjá [...]
Lögreglan á Suðurnesjum lokaði hluta Grindavíkurhafnar síðastliðinn föstudag þegar Skinney SF 29 lagðist þar að bryggju með tundurdufl innan borðs. Starfsmenn [...]
Undirskriftalisti undirritaður af 23 eldri borgurum búsettum í sveitarfélaginu Vogum á Vatnsleysuströnd, þar sem þess er óskað að framvegis verði máltíðir í [...]
Leikfélag Keflavíkur hefur ráðið Víking Kristjánsson sem leikstjóra næsta verks sem frumsýnt verður í byrjun nóvember í Frumleikhúsinu. Víkingur Kristjánsson [...]
Embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum fær eins og gefur að skilja fjölda afbrota til rannsóknar á ári hverju, á milli 3-400 mál leiða til ákæru, samkvæmt [...]
Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir úr Pepsí-deildinni í knattspyrnu eftir 0-3 tap gegn ÍBV í dag, Keflvíkingar eru 11 stigum frá öruggu sæti og einungis 12 stig [...]
Víðismenn töpuðu gegn Völsungum í þriðju deildinni í gær, 1-2. Víðismenn fengu gullið tækifæri til að jafna leikinn á lokamínútunni þegar leikmaður [...]
Þróttarar mættu liði Hvíta Riddarans í fyrri leiknum í 8. liða í úrslitakeppni 4. deildar. Þróttarar hófu leikinn af miklum krafti komust strax yfir á annari [...]
Lögreglan á Suðurnesjum stóð fyrir átaki í hraðamælingum í samstarfi við Reykjanesbæ, við Norðurvelli dagana 18-24 ágúst. Á þessu umrædda tímabili, eftir [...]
Njarðvíkingar eru enn í bullandi fallbaráttu í annari deildinni í knattspyrnu þrátt fyrir að hafa tekið stigin þrjú gegn liði Hugins á Fellavelli á [...]
Uppskriftirnar hér fyrir neðan eru hollar, góðar og einfaldar í matreiðslu. Prófaðu þessar stangir og mundu að þær er best að geyma í kæli eftir að þær eru [...]
Vitahjónin Stefán Sigurðsson matreiðslumeistari og Brynhildur Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri voru heiðruð sérstaklega á setningarhátíð Sandgerðisdaga fyrir [...]
Nú standa yfir framkvæmdir við malbikun á hjólreiðastíg sem liggur frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar til Reykjanesbæjar, verkinu miðar vel og er áætlað að [...]