Fréttir

Gulur laugardagur – Allt að 25 m/s

10/02/2023

Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir laugardaginn. Gert er ráð fyrir sunnan og suðvestan 18-25 m/s með snörpum vindhviðum og einnig með éljum um kvöldið [...]

Lýsi kaupir Ice Fish

10/02/2023

 Lýsi hf. hef­ur gengið frá kaup­um á öllu hluta­fé í Ice Fish ehf. í Sand­gerði. Helstu markaðir Ice fish eru einkum í Evr­ópu og Am­er­íku, en auk [...]

Hverfahleðslur opna í Reykjanesbæ

09/02/2023

 Í dag opnuðu fyrstu hleðslustöðvarnar, á vegum Reykjanesbæjar, fyrir rafmagnsbíla og eru þær staðsettar við Ráðhúsið. Verkefnið var boðið út og sér [...]

Talsverður vatnselgur í fyrramálið

09/02/2023

Snemma í fyrramálið  mun hlána nokkuð hratt með rigningu og því mun nýr snjórinn bráðna auðveldlega. Víðast hvar í þéttbýli SV-til á landinu má því [...]

Breytingum hafnað í annað sinn

08/02/2023

Eigandi verslunarhúsnæðis við Hafnargötu 23 óskaði þess við Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar að mál er varðar breytingar á húsnæðinu, þannig að [...]
1 93 94 95 96 97 750