Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt að heimila Grænubyggð ehf. að hefjast handa við vinnu deiliskipulags á fyrirhuguðu íbúðasvæði samkvæmt [...]
Reykjanesbæjar hefur óskað eftir tilboðum í byggingu nýs leikskóla við Drekadal, um er að ræða leikskóla sem staðsettur verður í nýju Dalshverfi III í [...]
Með jólin í hjarta mér er ný jólaplata úr smiðju Rakelar Páls og Gunnars Inga Guðmundssonar en söngkonan. Rakel Páls syngur öll fimm lög plötunnar, en hún gaf [...]
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir á Keflavíkurflugvelli undanfarin misseri, en ný álma á flugvellinum verður tekin í notkun í áföngum frá lokum næsta árs. [...]
Nemendur í 7. bekk í Njarðvíkurskóla tóku þátt í Lions International Friðar veggspjaldkeppninni. Keppnin sem var fyrst haldin árið 1988 hefur það markmið að [...]
Hljómahöll hlaut í dag verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar þar sem veitt verðlaun fyrir einstaklinga og hópa sem að þykja hafa lagt lóð á vogarskálar í að [...]
Bókakonfekt Bókasafns Reykjanesbæjar verður haldið í kvöld, fimmtudaginn 1. desember klukkan 20.00. Rithöfundarnir Úlfar Þormóðsson, Sigríður Hjaltalín og [...]
Arion banki og PCC hafa slitið formlegum viðræðum um möguleg kaup PCC á kísilverksmiðjunni í Helguvík. Samhliða hefur Arion banki sagt upp raforkusamningi við [...]
Viðskiptasambandi tveggja verktakafyrirtækja á Suðurnesjum lauk með dómsmáli á dögunum eftir að annað fyrirtækið, sem hafði séð um undirverktöku fyrir hitt [...]
Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í dag titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson afhenti verðlaunin í KR heimilinu [...]
Bæjarráð Grindavíkurbæjar óskar eftir áhugasömum aðilum um uppbyggingu á svæði við Hafnargötu, sjá gulmerkt á mynd hér að ofan, sem er skilgreint til [...]
Allir fimm erlendu leikmenn Grindavíkur í knattspyrnu munu yfirgefa liðið fyrir næsta tímabil. Um er að ræða þá Josip Zeba, Juan Martinez, Kairo Edwards [...]
Húseigendur í Ásahverfi í Reykjanesbæ, sem kröfðust bóta úr hendi Reykjanesbæjar og fleiri aðila, vegna galla á fasteign sem þau festu kaup á árið 2016, [...]
Á fyrsta opnunardegi Aðventugarðsins í Reykjanesbæ, nú á laugardag, verða ljósin tendruð á jólatrénu í garðinum klukkan 14:30. Það verða synir Grýlu og [...]