Körfuknattleiksdeild Keflavíkur býður upp á skotnámskeið fyrir börn og unglinga í lok febrúar. Deildin hefur áður boðið upp á slík námskeið, en í [...]
Fyrsta verkefni nýs þróunarfélags, Iðunnar H2, er eldsneytisvinnsla í Helguvík þar sem framleitt verður samsett þotueldsneyti. Fyrirtækið er komið með [...]
Tveir einstaklingar voru fluttir á bráðadeild Landspítalans til aðhlynningar eftir umferðarslys á Reykjanesbraut, við álverið í Straumsvík, um klukkan átta í [...]
Lokað er á Reykjanesbraut vegna umferðaróhapps í báðar áttir við Straumsvík og er umferð beint um Krýsuvíkurveg. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Ekki [...]
Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til íbúa á svæðinu að tryggja lausamuni, en mjög hvasst er í veðri þessa stundina. Björgunarsveitir hafa verið ræstar út [...]
Ákveðið hefur verið að ráðast í umfangsmiklar endurbætur í Holtaskóla. Til þess að flýta fyrir framkvæmdum og til að tryggja nemendum og starfsfólki [...]
Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir laugardaginn. Gert er ráð fyrir sunnan og suðvestan 18-25 m/s með snörpum vindhviðum og einnig með éljum um kvöldið [...]
Framkvæmdum við endurbætur í leikskólanum Sólborg, sem ráðist var í eftir að mygla greindist í húsnæðinu, er nú lokið og starfsemin því komin í eðlilegt [...]
Lýsi hf. hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í Ice Fish ehf. í Sandgerði. Helstu markaðir Ice fish eru einkum í Evrópu og Ameríku, en auk [...]
Í dag opnuðu fyrstu hleðslustöðvarnar, á vegum Reykjanesbæjar, fyrir rafmagnsbíla og eru þær staðsettar við Ráðhúsið. Verkefnið var boðið út og sér [...]
Snemma í fyrramálið mun hlána nokkuð hratt með rigningu og því mun nýr snjórinn bráðna auðveldlega. Víðast hvar í þéttbýli SV-til á landinu má því [...]
Tvö myndbönd Knattspyrnudeildar Njarðvíkur í tengslum við félagaskipti malasíska leikmannsins Luqman Hakim frá belgíska úrvalsdeildarliðinu K.V. [...]
Slæmt skyggni og dimm él eru víða á Suðvesturlandi og eru vegfarendur beðnir um að aka með gát, segir á vef Vegagerðarinnar. Þá er hálka á flestum vegum [...]
Óperufélagið Norðuróp og Tónlistarskóli Reykjanesbæjar munu flytja Sálumessu eftir Giuseppe Verdi í Stapa, Hljómahöll í Reykjanesbæ þann 22. febrúar [...]
Eigandi verslunarhúsnæðis við Hafnargötu 23 óskaði þess við Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar að mál er varðar breytingar á húsnæðinu, þannig að [...]