Reykjanesbæjar hefur óskað eftir tilboðum í hönnun og byggingu nýs leikskóla við Drekadal í Dalshverfi III. Um er að ræða leikskóla á einni hæð með 5 [...]
Deiliskipulagstillaga, sem gerir ráð fyrir 339 íbúðum í 5-6 hæða húsum við Hrannargötu 2-4 í Reykjanesbæ, hefur verið send Skipulagsstofnun til afgreiðslu. [...]
Lóðarhafi við Bolafót 21-25 hefur lagt fram tillögu að deiliskipulagi á svæðinu, en tíl stendur að byggja tvö fjölbýlishús á svæðinu. Í tillögum kemur [...]
Enn ein gul veðurviðvörun hefur verið gefin út af Veðurstofu. Viðvörunin gildir frá hádegi í dag, 19. febrúar, til klukkan 21 í kvöld. Veðurstofa gerir ráð [...]
Ekki hefur enn samist um kjör starfsmanna Félags flugvallarstarfsmanna (FFR) , en samningar hafa verið lausir síðan í október á síðasta ári. Líklegt er að [...]
Reiknivél leikskólagjalda er nú komin á vef Reykjanesbæjar. Reiknivélin reiknar dvalar- og fæðisgjald og tekur mið af systkinaafslætti. Einnig sýnir hún [...]
Endurbætur á húsnæði Myllubakkaskóla og Holtaskóla munu kosta Reykjanesbæ um sjö milljarða króna. Framkvæmdir við endurbyggingu og viðbætur [...]
Frá og með 15. febrúar 2023 verður ekki lengur boðið uppá PCR covid sýnatökur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni, [...]
Stúlkan sem lögreglan á Suðurnesjum óskaði eftir að komast í samband við fyrr í kvöld, Eyja Dís, 13 ára, er komin í leitirnar. Frá þessu greinir lögreglan í [...]
Lögreglan á Suðurnesjum er að svipast um eftir Eyju Dís sem er 13 ára. Hún gæti verið á leið á Selfoss eða verið stödd á höfuðborgarsvæðinu. Ef þið [...]
Börnum sem stunda nám við Akurskóla í Innri – Njarðvík var brugðið um hádegisbil í dag þegar hvellettur voru sprengdar á skólalóðinni. Svo virðist sem [...]
Um hádegisbil þann 30. ágúst 2021 sökk eikarbáturinn Dúa II í Grindavíkurhöfn. Eikin úr bátnum, sem Grindvíkingar þekkja best sem Kára GK 146, var notuð í [...]
Portúgalski framherjinn Rafael Victor hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Njarðvíkur um að leika með liðinu í sumar í Lengjudeildinni. Rafael sem er 26 [...]