Fréttir

Nafn sjómannsins sem saknað er

05/12/2022

Sjó­maður­inn sem saknað er af línu­skip­inu Sig­hvati GK-57 heit­ir Ekasit Thasap­hong. Hann er fædd­ur 1980. Leit hefur enn engan árangur borið, en verður [...]

Mikil hálka og slæmt skyggni

05/12/2022

Mikil hálka er í umdæmin Lögreglunnar á Suðurnesjum og skyggni á köflum lítið. Við biðjum því gangandi og akandi vegfarendur að fara varlega nú sem endranær. [...]

Korters rafmagnsleysi í Reykjanesbæ

05/12/2022

Vegna bilunar á dælustöð Fitjum var lítið eða ekkert heitt vatn á Suðurnesjum utan Grindavíkur í skamma stund. Á sama tíma varð rafmagnslaust í Reykjanesbæ. [...]
1 92 93 94 95 96 742