Eigendur fasteignar við Hafnargötu í Reykjanesbæ óskuðu eftir heimild umhverfis-og skipulagsráðs sveitarfélagsins til að breyta verslunarrými húsnæðis við [...]
Áhyggjufullir foreldrar staðhæfa að ungar stúlkur séu áreittar af erlendum karlmönnum í strætóbifreiðum í Reykjanesbæ. Þetta kemur fram í umræðum í stórum [...]
Sjómaðurinn sem saknað er af línuskipinu Sighvati GK-57 heitir Ekasit Thasaphong. Hann er fæddur 1980. Leit hefur enn engan árangur borið, en verður [...]
Mikil hálka er í umdæmin Lögreglunnar á Suðurnesjum og skyggni á köflum lítið. Við biðjum því gangandi og akandi vegfarendur að fara varlega nú sem endranær. [...]
Vegna bilunar á dælustöð Fitjum var lítið eða ekkert heitt vatn á Suðurnesjum utan Grindavíkur í skamma stund. Á sama tíma varð rafmagnslaust í Reykjanesbæ. [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur samdi á dögunum við fimm ungar og efnilegar stúlkur sem æfa og leika með meistaraflokki félagsins. Keflavíkurstúlkur hafa byrjað [...]
Tökur á fjórðu sjónvarpsþáttaröð lögregluþáttanna True Detective halda áfram í Reykjanesbæ í vikunni og verður eitthvað um lokanir á götum vegna þessa. [...]
Síðasti leikurinn í 16 liða úrslitum VÍS-bikarkeppni karla fer fram í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Haukum kl. 19:15 í Ljónagryfjunni. Lengi hefur verið [...]
Aðili sem sótti um lóð við Brekadal í Reykjanesbæ krafðist endurúthlutunar vegna þess að úthlutunarreglum sveitarfélagsins hafi ekki verið rétt fylgt þegar [...]
Leit stendur nú yfir að manni sem hafði fallið fyrir borð á skipi norðvestur af Garðskaga. Tvær þyrlur landhelgisgæslunnar taka þátt í leitinni og allur [...]
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkir að taka tvö lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að upphæð allt að 140 milljónum króna. Lánin eru tekin til [...]
Bandaríska flugfélagið Delta mun bæta við ferðamöguleika hingað til lands, en félagið hefur hafið sölu á beinu flugi frá Detroit til Íslands. Fyrsta flug mun [...]
Á Bókasafni Reykjanesbæjar hefur verið sett upp umhverfisvæn innpökkunarstöð, sem öllum er velkomið til að nýta til að pakka inn gjöfum fyrir jólin. Íbúar [...]
Íslenskum aðalverktökum var á dögunum hafnað um leyfi til að reisa vinnubúðir með svefnaðstöðu á athafnasvæði sínu við Ferjutröð á Ásbrú. Aðstaðan [...]