Eldur kom upp í strætó við Reykjaneshöllina nú rétt fyrir klukkan 13. Slökkvilið var fljótt á staðinn og réði niðurlögum eldsins á skömmum tíma. Ekki er [...]
Suðurnesjabær óskar eftir að ráða skólastjóra Gerðaskóla. Mikilvægt er, samkvæmt auglýsingu, að viðkomandi búi yfir leiðtogahæfileikum, hafi viðtæka [...]
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (EFS) hefur yfirfarið fjárhagsáætlun ársins 2023 hjá Sveitarfélaginu Vogum og er það niðurstaða nefndarinnar að [...]
Í vinnsluhúsi Samherja í Sandgerði var tekið á móti 3.800 tonnum af bleikju á síðasta ári, meginhluti framleiðslunnar er fluttur út ferskur, aðallega til [...]
Reykjanesbær leggur til að svæði við Suðurbraut á Ásbrú, þar sem veitingastaðurinn Langbest var áður til húsa, verði boðið út sem þróunarsvæði. Lagt er [...]
Farþegar eru hvattir til að mæta snemma flug þar sem töluverð umferð verður um Keflavíkurflugvöll fyrir og um páskahátíðina. Farþegar eru einni hvattir til að [...]
Vinnumálastofnun hefur, að sögn Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns, yfirboðið leigu á Ásbrú, fyrir hönd ríkisins. Ásmundur greindi frá þessu á [...]
Í upphafi árs tóku gildi ný lög um meðhöndlun úrgangs á Íslandi. Í þeim er kveðið á um að flokka eigi í fjóra flokka við hvert heimili og fleiri flokka á [...]
Lík fannst í fjörunni við Fitjar í Reykjanesbæ fyrr í dag. Þetta staðfestir lögreglan í samtali við fréttastofu RÚV, sem greinir frá. Ekki er talið að neitt [...]
Búist er við mikilli umferð um Keflavíkurflugvöll um komandi páska og er farþegum bent á að hægt er að tryggja sér bílastæði á betri kjörum með því að [...]
Skemmtistaðnum LUX Keflavík var lokað um síðustu helgi vegna skorts á tilskyldum leyfum. Staðurinn var í rekstri í tæplega ár, samkvæmt frétt Vísis. Í svari [...]
Óhætt er að segja að heppnin hafi verið með einstæðri móður hér á landi þegar hún var með alla tólf leikina rétta á evrópska getraunaseðlinum á [...]
Reykjanesbær kannar nú möguleika á framtíðarnotkun Skólavegar 1 sem leikskólahúsnæði. Unnið er að því að greina kostnað við breytingar á húsnæðinu og [...]
Stuðlaberg Fasteignasala er með í sölu tæplega 300 fermetra einbýlishús á einni hæð ásamt innbyggðum 49.6 fermetra bílskúr – Samtals er eignin skráð [...]
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, sýndi þingmönnum leigusamning sem honum hafði borist frá íbúa á Suðurnesjum á [...]