Grindavíkurbær hefur óskað eftir tilboðum í verkið „Bæjarskrifstofur Grindavíkur, innanhússbreytingar”, en stefnt er á að stækka skrifstofurnar um [...]
Þróttarar úr Vogum taka þátt í Coca Cola bikarnum í handknattleik þetta árið og hófu keppnina á því að leggja lið KR að velli 33-17 og eru Þróttarar því [...]
Arnar Helgi Lárusson setti tvö Íslandsmet á HM sem haldið er í Doha. Hann bætti metin í 200 og 400 metra hjólastólaspretti, en það dugði þó ekki til að ná í [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur er aldeilis gengin inn í nútímann en deildin hefur verið að prufa sig áfram á Snapchat síðustu misseri undir heitinu KefKarfa. Í [...]
Íslenskir ríkisborgarar sem ætla að ferðast á vegabréfi með framlengdan gildistíma gætu lent í vandræðum frá og með 24. nóvember næstkomandi. Ástæðan er [...]
Haukur Helgi Pálsson landsliðsmaður í körfuknattleik mun, samkvæmt heimildum Local Suðurnes, skrifa undir samning um að leika með Njarðvíkingum í [...]
Róbert Örn Ólafsson hefur skrifað undir samning um að leika með Víði Garði næsta sumar í 3. deildinni. Róbert hefur leikið 68 leiki fyrir meistaraflokk [...]
Svanhildur Svavarsdóttir hélt fyrirlestur í Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum (MSS) undir yfirskriftinni „Einhverfa og skipulögð kennsla,“ þar var meðal [...]
Spænsku leikmennirnir Alejandro Jesus Blazquez Hernandez og Angel Guirado Aldeguer eru báðir á förum frá Grindavík. Þetta staðfesti Óli Stefán Flóventsson [...]
Trébáturinn Lára Magg ÍS 86, sem sökk í Njarðvíkurhöfn síðastliðinn fimmtudag er komin á flot á ný, það voru starfsmenn Köfunarþjónustu Sigurðar sem [...]
Haukur Helgi Pálsson landsliðmaður í körfuknattleik mun að öllum líkindum ganga til liðs við lið Njarðvíkur í Domino’s-deild karla, en hann leikur um þessar [...]
Greinarhöfundur The Washington Post, Mary Winston Nicklin, sem nýtti sér svokallað Stopovertilboð Icelandair í sumar fer fögrum orðum um Suðurnesjasvæðið og [...]
Framkvæmdir við gerð hringtorgs við Stekk á Reykjanesbraut ganga vel og eru á áætlun, að sögn Guðlaugs Helga Sigurjónssonar sviðsstjóra Umhverfissviðs [...]
Rafrænar íbúakosningar um breytingu á deiliskipulagi í Helguvík fara fram 24. nóvember til 4. desember 2015. Í breytingunni fólst aðallega sameining sjö [...]