Suðurnesjaliðin Njarðvík, Keflavík og Grindavík eiga alls ellefu fulltrúa í U15 ára landsliði stúlkna í körfuknattleik sem mun taka þátt í alþjóðlegu móti [...]
Ökumaður sem ók eftir Reykjanesbraut í vikunni mældist á 167 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Auk hraðakstursbrotsins var uppi grunur um að [...]
Ekið var á fimm ára gamalt barn í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Barnið var á leið yfir gangbraut og leiddu hjólið sitt þegar óhappið varð. [...]
Fjölmennur aðalfundur Verslunarmannafélags Suðurnesja sem haldinn var 26. apríl síðastliðinn samþykkti einróma tillögu formanns VS, Guðbrands Einarssonar, um að [...]
Körfuknattleiksmaðurinn Gunnar Ólafsson hefur samið við Keflvíkinga og mun leika með þeim á næsta tímabili. Gunnar er 24 ára framherji, sem síðustu 3 ár hefur [...]
Eigendur lítils gagnavers í Vestmannaeyjum, Datafarm, íhuga að stefna íslenska ríkinu og krefjast bóta vegna 20 tölva sem eyðilögðust þegar lögreglan á [...]
Körfuknattleiksmaðurinn Elvar Már Friðriksson var í gær valinn íþróttamaður ársins hjá Barry háskóla í Bandaríkjunum. Elvar Már hefur átt frábær tímabil [...]
Tilboð í byggingu nýrrar slökkvistöðvar við Flugvelli í Reykjanesbæ voru ekki opnuð eins og til stóð í dag og er ljóst að tafir verða á að framkvæmdir [...]
Hluthafar eignarhaldsfélagsins Heimavalla GP, sem sá um umsýslu eigna fyrir leigufélagið á árunum 2015 til 2017, gætu fengið afhentan endurgjaldslaust hlut í [...]
Markaðsstofa Reykjaness þarf að segja upp starfsfólki þar sem samstarfssamningur félagsins við Ferðamálastofu var tekinn til endurskoðunar og framlag [...]
Stjórn Reykjaneshafnar hefur óskað eftir skriflegum rökstuðningi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar á höfnun lóðarumsókna í Helguvík, en fyrirtækið [...]
Njarðvíkingum er spáð falli úr Inkasso-deildinni og Keflvíkingum úr Pepsí-deildinni af sérfræðingum Fótbolta.net. Þá reikna sérfræðingarnir ekki með góðu [...]
Landvernd og Blái herinn hleypa strandhreinsunarátakinu Hreinsum Ísland af stokkunum í annað sinn á Degi umhverfisins þann 25. apríl. Dagana 25. apríl til 6. maí [...]
Daníel Guðni Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari bæði meistaraflokks kvenna og karla hjá Grindavík í körfunni. Þá mun hann einnig koma að [...]