Kristinn Pálsson átti stórleik fyrir unglingaflokk Njarðvíkur í körfuknattleik þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í dag. Kristinn skoraði 33 [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að tekið verði upp skiptimiðakerfi í almenningssamgöngum í Reykjanesbæ. Eins og sakir standa kostar [...]
Tilkynnt hefur verið um þau tvö nöfn sem koma til greina fyrir nýtt sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis. Í fyrstu umferð var kosið um fimm tillögur og í [...]
Alls bárust átta framboð til bæjarstjórnar Reykjanesbæjar og teljast þau öll fullgild. Hvert framboð skartar 22 einstaklingum og það verða því 176 [...]
B-52 Stratofortress flugvél bandaríska flughersins hafði viðkomu hér á landi í tilefni af afhjúpun minnisvarða um það að 75 ár eru liðin frá því að [...]
Útgerðarfyrirtækið Saltver, í Reykjanesbæ, er sakað um ruddaskap í garð smábátaeigenda í færslu á Fésbókarsíðu Landsambands smábátaeigenda. Skipstjóri á [...]
Miðflokkurinn mun tefla fram lista í Reykjanesbæ fyrir sveitarsstjórnarkosningar sem fram fara undir lok mánaðarins. Margrét Þórarinsdóttir félagsráðgjafi og [...]
Norðlendingar munu áfram geta flogið frá Akureyri í morgunsárið og lent við Leifsstöð nógu tímanlega til að fljúga þaðan beint út í heim. Forsvarsmenn Air [...]
Frá áramótum hefur umferð um vegi landsins aukist um 6,3 prósent. Umferðin um 16 lykilteljara Vegagerðarinnar á Hringveginum jókst um 7,4 prósent í nýliðnum [...]
Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í hádeginu í dag. Eitt Suðurnesjalið var í pottinum, Grindavík og dróst liðið gegn ÍA. Leikið verðir í [...]
Frá því að ég flutti heim frá Noregi fyrir 2 árum hef ég tuðað og skammast yfir hinu og þessu sem ég tel að betur mætti fara í bænum okkar. Það virðist [...]
Gert er ráð fyrir „heiðursflugi” B-52 Stratofortress flugvélar bandaríska flughersins yfir svæðið við Grindavíkurveg á morgun, 3. maí, þegar afhjúpun [...]
Opna bókhaldi Reykjanesbæjar hefur verið lokað tímabundið af öryggisástæðum. Gagnaleki uppgötvaðist nýverið á viðkvæmum persónugögnum gegnum opið bókhald [...]
Rannsóknarblaðamaðurinn Candido Figueredo Ruiz mun bera vitni í aðalmeðferð meiðyrðamáls Guðmundar Spartakusar Ólafssonar gegn blaðamanninum Atla Má Gylfasyni [...]