Auglýsingastofan Sahara birti á dögunum lista yfir leitir ársins 2018 á leitarvélinni Google á Íslandi og voru meðal annars birtar tölur yfir leitarfjölda [...]
Tómas J. Knútsson, umhverfisverndarsinni og stofnandi Bláa hersins, er einn fjórtán Íslendinga sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, [...]
Nokkur erill hefur verið hjá flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Nýverið var til dæmis óskað [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar sendi á síðasta bæjarstjórnarfundi ársins frá sér bókun varðandi málefni Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Í bókuninni kemur fram [...]
Bakarískeðjan Kornið hefur lokað verslun sinni á Fitjum í Reykjanesbæ vegna rekstrarörðugleika. Sex manns starfa hjá Korninu í Reykjanesbæ en samtals starfa [...]
Öllum flugferðum til og frá Gatwick flugvelli í London hefur verið seinkað mikið eða þeim aflýst vegna dróna sem sveimað hefur yfir vellinum síðan í morgun. [...]
Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, hefur áhyggjur af þeim áformum að fara yfir í nýja skatta á fjölskyldurnar í landinu og hefur fyrir sér í þeim efnum [...]
Tillagan að deiliskipulagi vegna bygginga við Hafnargötu 12 hefur verið send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu. Tillagan var auglýst frá og með 25. október [...]
Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ leita nú álits hjá sveitarstjórnarráðuneytinu um framkvæmd hugsanlegrar íbúakosningar vegna starfsemi kísilvera í Helguvík. [...]
Lögreglumenn í flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu um helgina hendur í hári erlends karlmanns sem hefur farið ránshendi um fríhafnarverslanir í [...]
Stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkti á dögunum að bjóða fulltrúum 21 fyrirtækis til samninga um fyrirtækjastyrkina Sproti, Vöxtur og Markaðsstyrkur. Tvö [...]
Ferðalangur sem var á leið í flug til Alicante nýverið sást losa sig við poka með hvítu dufti í vopnaleit í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Lögreglumönnum úr [...]
Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á 180 – 200 dekkjum sem stolið var frá bílaleigu í umdæminu nýverið. Auk dekkjanna var Samsung sjónvarpi [...]