Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum rannsakar nú innbrot í spilakassa á veitingastað í umdæminu sem átti sér stað nýlega. Um er að ræða þrettán [...]
Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum hefur til rannsóknar fíkniefnamál sem upp kom fyrr í mánuðinum þegar íslenskur karlmaður á sextugsaldri reyndi að [...]
Þjálfarar U15 ára liðanna hjá drengjum og stúlkum hafa valið sín 18 manna lokalið fyrir sumarið 2019. Athygli vekur að 12 af 18 leikmönnum stúlknaliðsins koma [...]
Tveir voru fluttir með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í fyrrakvöld eftir að bílvelta varð á Suðurstrandarvegi. Meiðsl þeirra reyndust ekki [...]
Ökumaður sem lögregla tók úr umferð vegna gruns um fíkniefnaakstur um helgina reyndist hafa fleira á samviskunni því meint fíkniefni fundust í farangursrými [...]
Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út vegna líkamsárásar í heimahúsi í Reykjanesbæ á fimmta tímanum í dag. Frá þessu er greint á Vísi.is. Að sögn [...]
Þing Körfuknattleikssambands Íslands var haldið í Laugardal um helgina, en á meða þess sem fram fór voru heiðursveitingar að tillögu stjórnar KKÍ. [...]
Bífreið af gerðinni Subaru Legacy, sem stolið var á Ásbrú þann 14. mars síðastliðinn fannst um helgina við Djúpavog á Reykjanesi. Óhætt er að segja að [...]
Ástríkur ehf. óskaði eftir breytingu á deiliskipulagi sem gerir ráð fyrir 6 íbúðum í þremur tvíbýlishúsum við Bjarkardal í Innri-Njarðvík Þannig að í [...]
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur fengið um 800 skammta af bóluefni gegn mislingum og mun bólusetning hefjast í dag, föstudaginn 15. mars. Samkvæmt ákvörðun [...]
Suðurnesjaliðin þrjú, Grindavík, Keflavík og Njarðvík hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfuknattleik, en keppnin hefst næstkomandi [...]
Útlendingastofnun fjallar sérstaklega um búsetuúrræði umsækjenda um alþjóðlega vernd á Ásbrú í tilkynningu sem birt er á vef stofnunarinnar í dag. Hópur [...]