Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Tveir fluttir á HSS eftir bílveltu

18/03/2019

Tveir voru fluttir með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í fyrrakvöld eftir að bílvelta varð á Suðurstrandarvegi. Meiðsl þeirra reyndust ekki [...]

Tveimur ökumönnum veitt eftirför

18/03/2019

Einn þeirra tæplega 30 ökumanna sem lögreglan á Suðurnesjum hefur kært fyrir of hraðan akstur á undanförnum dögum sinnti ekki stöðvunarmerkjum [...]

Sérsveitin kölluð út í Reykjanesbæ

17/03/2019

Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út vegna líkamsárásar í heimahúsi í Reykjanesbæ á fimmta tímanum í dag. Frá þessu er greint á Vísi.is. Að sögn [...]

Hefja bólusetningar í dag

15/03/2019

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur fengið um 800 skammta af bóluefni gegn mislingum og mun bólusetning hefjast í dag, föstudaginn 15. mars. Samkvæmt ákvörðun [...]
1 309 310 311 312 313 741