Björgunaraðgerðir hafa staðið yfir í Njarðvíkurhöfn í nótt þar sem togarinn Orlik var við að sökkva við bryggju. Skkipiðhefur legið bundið við bryggju í [...]
Áætlað er að bandaríski herinn og Atlantshafsbandalagið muni verja tæpum 14 milljörðum króna á næstu árum vegna uppbyggingar og viðhalds á varnarmannvirkjum [...]
Veitingastaðurinn Hjá Höllu er fyrstur aðila í Flugstöð Leifs Eiríkssonar til þess að hljóta nafnbótina Geopark fyrirtæki en Hjá Höllu og Reykjanes Geopark [...]
Um þessar mundir er unnið hörðum höndum að því að leggja lokahönd á gerð stígs umhverfis Seltjörn sem verður um 2 kílómetra langur. Vonir standa til að [...]
Thelma Lind Einarsdóttir hefur verið valin til keppni á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fer fram í Bakú í Azerbaijan 21. – 27. júlí 2019. Lokaskráning [...]
Nærri þrír af hverjum fimm ferðamönnum heimsóttu Reykjanes á síðasta ári, samkvæmt skýrslu Ferðamálastofu með úrvinnslu og samantekt á upplifun og [...]
Fasteignaskattur í fjölbýli hefur hækkað mest í Keflavík, Reykjanesbæ, eða um 136%, frá árinu 2013, sé miðað við könnun verðlagseftirlits ASÍ. Þá er [...]
Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli vegna flugvélar United Airlines sem var að koma inn til lendingar, með 164 farþega um borð, upp úr klukkan átta í [...]
Reykjanesbær hefur hrundið af stað aðgerðaáætlun um viðbrögð við ábendingum endurskoðenda vegna ársreiknings sveitarfélagsins fyrir árið 2018. Ábendingar [...]
Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman breytingar á álagningu fasteignagjalda og útsvars hjá 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins frá 2018 til [...]
Stakksberg ehf., sem vinnur að endurbótum á kísilverksmiðju í Helguvík hefur opnað samráðsgátt vegna vinnslu frummatsskýrslu umhverfismats kísilverksmiðjunnar. [...]
Undirbúningur er nú í fullum gangi við innleiðingu nýs og endurbætts leiðarkerfis innanbæjarstrætó í Reykjanesbæ, en upphaflega stóð til að taka kerfið í [...]
Stúlknalið úr Keflavík og drengjalið úr Njarðvík í knattspyrnu stóðu sig frábærlega á vinabæjarmóti ungmenna sem fram fór í Kristiansand í síðustu viku. [...]
Sendinefnd ESB á Íslandi stóð því fyrir því í síðustu viku að hreinsa fjöruna fyrir neðan Hraun, austan við Grindavík, ásamt Bláa hernum og nokkrum [...]