Félagsmiðstöðin Fjörheimar verður lokuð á meðan á samgöngubanni stendur, en þar á bæ verður þó hörku fjöri haldið úti, en eingöngu stafrænu, fram að [...]
Bláa lónið lokar frá og með deginum í dag og til 30 apríl. Lokunin nær til Bláa lónsins, Silica hótelsins, veitingastaða fyrirtækisins og verslana. Ákvörðun [...]
Íslendingar eru á fullu við að stunda líkamsræktina heima á þessum síðustu og verstu tímum, líkt og flestir aðrir í heiminum. Fólki gengur þó misjafnlega að [...]
Kennsla í grunnskólum á Suðurnesjum verður meða sama sniði og í síðustu viku þrátt fyrir breytingar á samkomubanni. Breytingarnar hafa ekki meiri áhrif á starf [...]
Vegna aukinnar smithættu á Covid 19, hefur verið ákveðið að draga úr þjónustu Strætó í Vogum. Ákveðið hefur verið að aka eftir sumaráætlun, þar sem [...]
Lögreglan á Suðurnesjum er líkt og oft áður á léttu nótunum á fésbókarsíðu sinni, en þar á bæ sendu menn frá sér afar áhugaverða tilkynningu [...]
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að takmarka samkomur enn frekar en áður vegna hraðari útbreiðslu COVID-19 í samfélaginu. Viðburðir þar [...]
Gerard Pokruszyński sendiherra Póllands biðlar til landa sinna sem búa hér á landi og hafa stundað læknisfræðinám (lækna, hjúkrunarfræðinga, lyfjafræðinga [...]
Þrjátíu og fjórum af 44 brottförum sem áætlaðar voru frá Keflavíkurflugvelli í dag var aflýst. Einungis fimm flugfélög hafa flogið eða munu fljúga til og [...]
Einstaklingum sem smitaðir eru af kórónuveirunni fjölgaði lítillega undanfarinn sólarhring á Suðurnesjum eða um fjóra samkvæmt nýjustu tölum á vef Embættis [...]
Hvöss suðaustanátt og rigning birtist í kortum Veðurstofu í dag og er gul viðvörun í gangi fyrir sunnanvert landið. Búast má við talsverðum leysingum og [...]
Margir hafa haft samband við HSS og vaktsímann 1700 og spurt um sýnatökur vegna COVID-19 og telur stofnunin því rétt að taka eftirfarandi fram: Fyrst þarf að taka [...]
Komið hefur upp kórónuveirusmit í tveimur grunnskólum í Reykjanesbæ og er einn bekkur í sóttkví. Þetta kemur fram í fundargerð neyðarstjórnar Reykjanesbæjar [...]
Vegna þeirra aðgerða sem gripið hefur til í grunnskólum og þeirra áhrifa sem þær hafa haft á framkvæmd skólamáltíða hafa Reykjanesbær og Skólamatur átt [...]