Starfsfólki HSS hafa borist margar kveðjur síðustu daga, sem og þakkir fyrir framlag þeirra í baráttunni gegn COVID-19 faraldrinum. Þá hefur starfsfólki einnig [...]
Reykjanesbær hefur ákveðið að fresta milliinnheimtu á fasteignagjöldum og bjóða þeim sem þess óska að fresta greiðslu sömu gjalda að ákveðnum skilyrðum [...]
Einhver hluti endurvinnsluefnis sem berst Kölku frá heimilum verður brennt en ekki flokkað vegna Covid 19. Þessi ráðstöfun er gerð þar sem að starfsfólk þarf að [...]
Þrír bættust í hóp smitaðra af kórónuveirunni á Suðurnesjum samkvæmt nýjustu tölum á vef Embættis landlæknis og Almannavarna, covid.is. Þannig eru nú 37 [...]
Íþróttafélögin á Suðurnesjum eru farin að finna fyrir áhrifum samkomubanns, en allar æfingar og keppnir hafa verið blásnar af eins og öllum ætti að vera [...]
Gjafmildi fyrirtækja á Suðurnesjum virðist ekki eiga sér nein takmörk um þessar mundir, en við höfum undanfarna daga sagt frá góðmennsku forsvarsmanna [...]
Þjónustustig í verslunum og veitingum á Keflavíkurflugvelli er nú takmarkað sökum lítillar flugumferðar. Á aðalverslunarsvæði flugstöðvarinnar er alltaf opið [...]
Stofnfiskur hf. hefur lagt inn starfsleyfisumsókn til Umhverfisstofnunar sem snýr að laxeldi í Kirkjuvogi og Seljavogi í Höfnum á Reykjanesi. Fyrirtækið sækir um [...]
Það hefur róast aðeins traffíkin hjá þjónustufyrirtækjum á Keflavíkurflugvelli og fyrirtæki sem sérhæfa sig í að geyma og þrífa bíla fyrir ferðaþyrsta [...]
Leigufélagið Heimavellir kynnti á dögunum úrræði fyrir þá leigjendur hjá félaginu sem lenda í erfiðleikum með að standa skil á greiðslu húsaleigu á næstu [...]
Festa lífeyrissjóður mun leitast við að koma til móts við þá sem tekið hafa lán hjá sjóðnum og sjá fram á erfiðleika við að standa í skilum vegna [...]
Bryndís Jóna Magnúsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Heiðarskóla. Bryndís er starfinu kunnug, en hún hefur sinnt starfi skólastjóra í tímabundinni [...]
Breska lággjaldaflugfélagið easyJet hefur stöðvað allt flug til og frá Íslandi um óákveðinn tíma, en flugfélagið hefur lagt nær öllum flota sínum að [...]
Bæjaryfirvöld í Grindavík hafa samþykkt aðgerðir í þágu íbúa bæjarins meðan heimsfaraldur Covid-19 stendur eða allt til loka maí þar til annað verður [...]