Stjórn Samkaupa hefur ákveðið að verja um 150 milljónum króna í aðgerðarpakka til starfsfólks fyrirtækisins. Pakkinn er sagður ná til allra 1400 starfsmanna [...]
Þrátt fyrir töluverða fækkun ferðamanna á síðasta ári var afkoma Isavia samstæðunnar jákvæð um 1,2 milljarða króna eftir skatta, sem er lækkun um 3,1 [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson lék frábærlega með Borås Basket í Svíþjóð á tímabilinu sem flautað var af vegna kórónuveirunnar. Liðið var á [...]
Leigufélagið Alma, dótturfélag Almenna leigufélagsins, býður leigutökum sem orðið hafa fyrir tekjutapi vegna Covid 19-veirunnar að lækka mánaðarlegar [...]
Starfsfólk félagsþjónustu Suðurnesjabæjar hefur staðið vaktina síðustu vikur til að mæta þeim miklum áskorunum sem velferðarþjónustan stendur frammi fyrir [...]
Um helmingur félagsmanna Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis hefur misst vinnuna að hluta eða öllu leyti undanfarna daga. Þá hafa rúmlega sex [...]
Bílastæðafyrirtækið Park and fly, sem starfar við flugstöð Leifs Eiríkssonar, hefur hafið söfnun í samráði við Landspítalann, en fyrirtækið hefur látið [...]
Það eru ýmiskonar vandræði sem fylgja samkomubanni eins og Gísli Gíslason, eða Gillinn, eins og hann kýs að kalla sig á efnisveitunni Youtube kemur inn á í [...]
Enn greinast nokkuð fá kórónuveirusmit á Suðurnesjum á degi hverjum, en nú eru 54 einstaklingar smitaðir af veirunni á Suðurnesjasvæðinu samkvæmt nýjustu [...]
Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi fimmtudaginn 26. mars og fóru yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaganum. Fundinn sátu [...]
Stéttarfélagið Sameyki gagnrýndi rekstraraðila Keflavíkurflugvallar, Isavia, harðlega í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í gær í kjölfar uppsagna [...]
Töluverður hafís liggur nú rétt utan við Sandgerði. Ísbrúnin sést nokkuð vel frá landi, meðal annars frá golfvellinum í Sandgerði. Halldór Nellett, skipherra [...]
Styrktarfélag Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja stendur um þessar mundir fyrir söfnun til kaupa á nauðsynlegum tækjum fyrir bráðamóttöku og fæðingadeild HSS. [...]
Engar undanþágur eru veittar til þess að halda bókasaöfnum opnum um þessar mundir og eru engin útlán leyfð, hvaða nafni sem þau kunna að nefnast, og því hefur [...]
Lögreglustjóranum á Suðurnesjum hefur borist þó nokkuð af tilkynningum um börn við íþróttaiðkun í stórum hópum. Lögregla hefur þó ekki orðið vör við [...]