Reykjaneshöfn og Vegagerðin hafa óskað eftir tilboðum í að lagfæra skemmdir á grjótvörn á enda norður hafnargarðs Grófarhafnar og skemmd á öldubrjót [...]
Viðurkenningarhátíð Félags kvenna í atvinnulífinu FKA fór fram í vikunni þar sem veittar voru viðurkenningar til kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu [...]
Jarðskjálfti, 2,6 að stærð, mældist 3,2 km NA af Grindavík um klukkan hálf tvö í nótt. Skjálftinn fannst byggð, segir í tilkynningu frá Almannavörnum. Nokkrir [...]
Níu skipverjar sitja nú í sóttkví um borð í línubátnum Fjölni GK sem liggur við bryggju í Grindavík eftir að skipverji greindist með covid-19. Skipverjinn sem [...]
Leikskólinn Tjarnarsel hefur gefið út samstarfsútgáfu á rafbókinni Lifandi náttúra; Lífbreytileiki á tækniöld. Um er að ræða verkefnabók sem er sérstaklega [...]
Skrifað hefur verið undir samninga á milli félagsmálaráðuneytisins annars vegar og Reykjanesbæjar hins vegar um samþætta þjónustu við flóttafólk. Þar með [...]
Sjómannastofan Vör við Hafnargötu í Grindavík hefur verið opnuð á ný, en húsið hefur fengið töluverða yfirhalningu. Á staðnum verður boðið upp á veglegt [...]
Samherji fiskeldi hefur varið tugum milljóna króna í boranir í Helguvík á undanförnum vikum. Fyrirtækið vinnur að frumathugunum sem snúa að annars vegar magni og [...]
Vetrarfundur Heklunnar, atvinnuþróunarfélags Suðurnesja og Markaðsstofu Reykjaness verður haldinn föstudaginn 29. janúar næstkomandi. Fundurinn stendur frá klukkan [...]
Rúnar Þór Sigurgeirsson, leikmaður Keflavíkur í knattspyrnu er þessa dagana til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Sirius. Rúnar, sem er [...]
Suðurnesjamaðurinn Arnór Ingvi Traustason færist nær því að yfirgefa sænska félagið Malmö, en bandaríska félagið New England Revolution í MLS-deildinni mun [...]
Velferðarráð Reykjanesbæjar telur að sveitarfélaginu sé ekki stætt á að ganga til samninga við Útlendingastofnun um að Reykjanesbær taki yfir þjónustu á við [...]
Lögregla biðlar til ökumanna sem voru á svæðinu í kringum Njarðvíkursjoppu við Reykjanesveg um klukkan 13:30 og eru hugsanlega með myndavélar í bílum sínum að [...]
Ekið var á gangandi vegfaranda á gangbrautarljósum við Reykjanesveg í Njarðvík klukkan rúmlega eitt í dag og fór ökumaður af vettvangi án þess að huga að [...]
Þann 28. janúar mun söngkonan Bríet koma fram, en Bríeti þarf vart að kynna fyrir landsmönnum. Bríet hefur verið áberandi undanfarin ár en segja má að plata [...]