Enginn var með 1. vinning í Lottó í kvöld og verður potturinn því tvöfaldur í næstu viku. Fjórir voru með bónusvinninginn og hlýtur hver þeirra rúmlega 106 [...]
Alls hafa um 700 jarðskjálftar mælst á Reykjanesi frá miðnætti, sá stærsti 5,2 að stærð klukkan rúmlega átta í morgun. Jarðskjálftinn núna átti [...]
Suðurnesjamenn hafa fundið fyrir jarðhræringum í hádeginu í dag, en íbúar á Reykjanesi og á höfuðborgarsvæðinu hafa fundið fyrir að minnsta kosti fimm [...]
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna vegna öflugu jarðskjálftahrinunnar sem enn er í gangi á Reykjanesskaga. Þetta [...]
Lögreglan á Suðurnesjum fer nú um svæðið við Keili á Reykjanesi til að kanna áhrif jarðskjálfta sem reið yfir svæðið um klukkan 10 í morgun. Þá [...]
Þrír öflugir jarðskjálftar hafa riðið yfir á Reykjanesskaga undanfarnar mínútur, og hafa íbúar fundið vel fyrir þeim. Samkvæmt vef veðurstofu var sá fyrsti [...]
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar tekur vel í erindi formanns ÍRB varðandi uppsetningu á sparkvelli á Ásbrú. Í fundargerð ráðsins kemur fram að [...]
Stefnt er að mikilli uppbyggingu við Hringbraut í Reykjanesbæ, en hugmyndir þessa efnis voru kynntar á fundi umhverfis- og skipulagsráðs á dögunum. Samkvæmt [...]
Mál fyrrverandi læknis á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er komið á borð lögreglu vegna gruns um vanrækslu og röð alvarlegra mistaka sem leiddu til andláts að [...]
Reykjanesbær er að taka í notkun mælaborð sem hefur að geyma safn upplýsinga um velferð og stöðu barna og ungmenna innan sveitarfélagsins. Mælaborðið var [...]
Reykjanesbær hefur með lánum frá Lánasjóði sveitarfélaga lokið endurfjármögnun á skuld sinni við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR). Skuldin við [...]
Hlutfall bólusettra er hæst á Vestfjörðum þar sem um það bil 5,5 prósent íbúa hafa verið bólusettir og lægst á Suðurnesjum þar sem hlutfallið er í kringum [...]