Ákveðið hefur verið í samráði við fyrirtækjaeigendur að Hafnargötu í Grindavík að aflýsa Fjörugum föstudegi sem fara átti fram 3. desember næstkomandi. Er [...]
Þar sem komið hafa upp smit meðal starfsfólks og barna í leikskólanum Sólborg í Sandgerði verður leikskólinn lokaður frá og með miðvikudeginum 17. nóvember, [...]
Verne Global hyggst stækka gagnaver sitt í Reykjanesbæ fyrir 50 milljónir dala eða sem nemur tæpum sjö milljörðum króna. Stækkunin á 16 hektara gagnaverinu á að [...]
Minnihluti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar leggur til að ekki verði farið í 600 milljóna króna fjárfestingu á breytingu á ráðhúsi og bókasafni að þessu sinni. [...]
Einn vinsælasti veitingastaður Suðurnesja, Kaffi Duus, hefur verið auglýstur til sölu. Auk veitingastaðarins er hótelrekstur í sama húsnæði til sölu, en samtals [...]
Í ljósi versnandi veðurs hefur lögreglustjórinn á Suðurnesjum lokað fyrir umferð að gossvæðinu. Í tilkynningu segir að vindur sé að allt að 30 m/s og rigning [...]
Góðkunningi lögreglu var á dögunum gripinn glóðvolgur við tilraun til innbrots í Innri-Njarðvík, en viðkomandi var staðinn að verki við að taka í hurðahúna [...]
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja bendir skjólstæðingum á að auknar smitvarnir eru í gildi á stofnuninni. Tilkynning HSS í held sinni: Covid smitvarnir á HSS Það er [...]
Enginn ökumaður reyndist vera undir áhrifum áfengis þegar lögregla var við eftirlit í nágrenni flugstöðvarinnar á Miðnesheiði á dögunum. Yfir 270 ökumenn [...]
Eigandi veitingastaðar við Hafnargötu í Reykjanesbæ hefur verið ákærður fyrir að hafa kveikt í veitingastað sínum í fyrrasumar og í kjölfarið gert tilraun [...]
Meðalhraðaeftirlit verður tekið í notkun á Grindavíkurvegi á hádegi næstkomandi þriðjudag. Þetta verður í fyrsta sinn á Íslandi sem sú aðferð verður [...]
Covidsmitum fjölgar á Suðurnesjum, eins og annarsstaðar á landinu, en nú eru 94 einstaklingar á Suðurnesjasvæðinu í einangrun, smitaðir af veirunni. Þá eru 298 [...]
Mesta hækkun á íbúðarhúsnæði mældist á Suðurnesjum, yfir tólf mánaða tímabil, eða 21,7%, samkvæmt mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Þar [...]