Fréttir

Ekkert fjör en fullt af tilboðum

17/11/2021

Ákveðið hefur verið í samráði við fyrirtækjaeigendur að Hafnargötu í Grindavík að aflýsa Fjörugum föstudegi sem fara átti fram 3. desember næstkomandi. Er [...]

Leikskóla lokað vegna smita

16/11/2021

Þar sem komið hafa upp smit meðal starfsfólks og barna í leikskólanum Sólborg í Sandgerði verður leikskólinn lokaður frá og með miðvikudeginum 17. nóvember, [...]

Vilja fresta 600 milljóna framkvæmdum

15/11/2021

Minnihluti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar leggur til að ekki verði farið í 600 milljóna króna fjárfestingu á breytingu á ráðhúsi og bókasafni að þessu sinni. [...]

Loka fyrir umferð að gossvæðinu

13/11/2021

Í ljósi versnandi veðurs hefur lögreglustjórinn á Suðurnesjum lokað fyrir umferð að gossvæðinu. Í tilkynningu segir að vindur sé að allt að 30 m/s og rigning [...]

Tæplega 100 í einangrun vegna Covid

12/11/2021

Covidsmitum fjölgar á Suðurnesjum, eins og annarsstaðar á landinu, en nú eru 94 einstaklingar á Suðurnesjasvæðinu í einangrun, smitaðir af veirunni. Þá eru 298 [...]
1 131 132 133 134 135 742