Bæjarráð Reykjanesbæjar hafnaði tillögum minnihluta um sparnaðaraðgerðir á fundi sínum þann 25. nóvember síðastliðinn. Tillögu um að ekki verði ráðið í [...]
Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er klár í slaginn og mun leika næsta heimaleik Njarðvíkur gegn Vestra sem fram fer n.k. föstudag. „Ég er tilbúinn í [...]
Ljósin í Aðventugarðinum verða kveikt á 1. sunnudegi í Aðventu, 29. nóvember, smátt og smátt, enginn formlegur viðburður eða tími. Viðburðir og sala í [...]
Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar mun sitja hjá við atkvæðagreiðslu þingsins um hvernig skuli afgreiða kjörbréf sem Landskjörstjórn hefur gefið út. [...]
Samfélagsmiðlar eru oft á tíðum gróðrarstía kvartana og almennra leiðinda þegar kemur að umræðum um vörur og þjónustu, en þó eru þar undantekningar eins og [...]
Föstudaginn 3. desember næstkomandi er von á góðum gestum til landsins þegar stúlknalið Paterna mætir til Njarðvíkur, en liðin hófu formlegt samstarf á [...]
Tæplega 300 einstaklingar eru í sóttkví vegna Covid 19 á Suðurnesjum og 183 eru í einangrun samkvæmt nýuppfærðum tölum á vefnum covid.is. Alls greindust 204 [...]
Sigmundur Már Herbertsson, körfuknattleiksdómari, er orðinn leikjahæsti dómari á Íslandi frá upphafi. Hann dæmdi 2054 leik sinn fyrir KKÍ en það var leikur [...]
Isavia hefur undirritað samning við Ístak um gerð nýrrar 1.200 metra akbrautar fyrir flugvélar á Keflavíkurflugvelli og næsta áfanga nýrrar austurálmu [...]
Jarðskjálfti að stærð 3,5 varð norðaustur af Reykjanestá klukkan 12:25 í dag en hrina hófst við á svæðinu upp úr klukkan sex í gærkvöld. Ein [...]
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur ákveðið að fram til 8. desember verði gestir og stuðningsmenn á heimaleikjum Njarðvíkur að framvísa neikvæðri [...]
Vandað og vel staðsett einbýlishús á einni hæð hefur verið sett á sölu í Vogum á Vatnsleysuströnd. Húsið stendur á 900 fermetra sjávarlóð og er ásett [...]
Miðað er við að nýr frystitogari, Baldvin, verði afhentur Nesfiski í Garði þann 20. nóvember næstkomandi. Togarinn verður afhentur á Spáni og gert [...]
Reykjanesbær hefur fest kaup á tilbúnu skautasvelli fyrir tilstuðlan fjárveitingar sem fékkst úr verkefninu Betri Reykjanesbær. Skautasvellið verður hluti af [...]