Ákveðið hefur verið að fresta Þrettándadagskrá í Reykjanesbæ vegna slæmrar veðurspár næstu daga. Fyrirhugaðir voru bílaútvarpstónleikar með Friðriki Dór [...]
Veðurstofan spáir Suðaustan stormi, 20-28 m/s, á morgun miðvikudag og hefur gefið út gula veðurviðvörun, hvassast verður með suðurströndinni, gangi spáin [...]
Reykjanesbær býður upp á hirðingu jólatrjáa frá íbúum og kemur þeim til förgunar til 7. janúar næstkomandi. Vinsamlegast látið vita sem fyrst í síma 420 [...]
Alls eru 1023 einstaklingar í sóttkví eða einangrun vegna Covid 19 á Suðurnesjum samkvæmt uppfærðum tölum á vef Landlæknis og Almannavarna, covid.is. Einangrun [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt tilboð frá Reykjanes Investment ehf. í þróunarreit við Grófina 2. Tvö tilboð bárust í þróunarreitinn, frá Reykjanes [...]
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð að gossvæðinu við Fagradalsfjall í dag til þess að sækja einstakling sem gengið hafði yfir hraunið að gígnum og treysti [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur í þessari viku farið í tvö útköll vegna meðvitundarlusra ungmenna. Í báðum tilvikum er grunur um að ólöglegt vímuefni hafi [...]
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út að leikskólanum Suðurvellir í Vogum síðastliðna nótt eftir að eldur kom upp í ruslageymslu við leikskólann. [...]
Kjartan Már bæjarstjóri og Pétur Már Ólafsson frá bókaútgáfunni Bjarti & Veröld og Fagurskinnu undirrituðu í dag útgáfusamning fyrir útgáfu fjórðu [...]
Almannavarnir og lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa ákveðið að virkja sms-skilaboð sem verða send til fólks sem fer inn á fyrirfram skilgreint svæði vegna [...]
Tveir nokkuð snarpir jarðskjálftar urðu á Reykjanesskaga rétt eftir klukkan 15 í dag. Fyrri skjálftinn mældist af stærðinni 4,7 og skömmu síðar kom snöggur [...]
Samkomutakmarkanir gera körfuknattleiksdeild Njarðvíkur erfitt fyrir um þessar mundir, en deildin hafði skipulagt eina stærstu fjáröflunarsamkomu ársins, bingó, um [...]
Úthlutun lóða í fyrsta áfanga Hlíðarhverfis í Grindavík hófst þann 16. desember síðast liðinn. Annars vegar var lóðum fyrir einbýlis-, par- og raðhús [...]
Nýjar reglur hafa tekið gildivarðandi heimsóknir á sjúkradeild og ljósmæðravakt HSS frá og gilda reglurnat frá og með deginum í dag, 22. desember 2021 [...]