Fréttir

Þrettándagleði slegið á frest

04/01/2022

Ákveðið hefur verið að fresta Þrettándadagskrá í Reykjanesbæ vegna slæmrar veðurspár næstu daga. Fyrirhugaðir voru bílaútvarpstónleikar með Friðriki Dór [...]

Suðaustan stormur í kortunum

04/01/2022

Veðurstofan spáir Suðaustan stormi, 20-28 m/s, á morgun miðvikudag og hefur gefið út gula veðurviðvörun, hvassast verður með suðurströndinni, gangi spáin [...]

Farga jólatrjám fyrir íbúa

04/01/2022

Reykjanesbær býður upp á hirðingu jólatrjáa frá íbúum og kemur þeim til förgunar til 7. janúar næstkomandi. Vinsamlegast látið vita sem fyrst í síma 420 [...]

Eldur kom upp við leikskóla

30/12/2021

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út að leikskólanum Suðurvellir í Vogum síðastliðna nótt eftir að eldur kom upp í ruslageymslu við leikskólann. [...]

Tveir snarpir aðfangadagsskjálftar

24/12/2021

Tveir nokkuð snarpir jarðskjálftar urðu á Reykjanesskaga rétt eftir klukkan 15 í dag. Fyrri skjálftinn mældist af stærðinni 4,7 og skömmu síðar kom snöggur [...]

Bókasafnið og Keilir í samstarf

23/12/2021

Bókasafn Reykjanesbær og Keilir miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs skrifuðu undir þjónustusamning um sérfræðiþjónustu á sviði bókasafns- og [...]
1 128 129 130 131 132 742