Alls eru 917 einstaklingar í einangrun á Suðurnesjum í augnablikinu samkvæmt vef Almannavarna og Landlæknis, covid.is. Metfjöldi smita greindist á landinu í gær [...]
Mikill áhugi hefur verið á lóðum í nýju hverfi í Innri-Njarðvík, Dalshverfi III, en um 600 umsóknir hafa borist. Hverfið verður að mestu leyti byggt upp með [...]
Ekið var á dreng nærri Gerðaskóla í Garði um klukkan átta í morgun. Slysið varð á gangbraut í hálku og myrkri. Líðan drengsins er stöðug samkvæmt [...]
Aðstæður á Reykjanesbraut hafa verið slæmar það sem af er degi og hafa nokkrar bifreiðar endað utan vegar vegna þessa. Varðstjóri hjá lögreglunni á [...]
Færð er tekin að þyngjast með stórhríð á Suðurnesjum, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Gul viðvörun er í gildi. Þannig er hálka eða krapi á flestum leiðum, [...]
Röskun á skólahaldi í Reykjanesbæ á morgun mánudaginn 7. febrúar 2022 þar sem spáð er afar slæmu veðri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitarfélaginu, [...]
Vegagerðin hefur tilkynnt um lokun Reykjanesbrautar og Grindavíkurvegar frá klukkan eitt á aðfaranótt mánudags. Þá hefur öllu flugi verið aflýst á [...]
Veðurstofa hefur fært viðvaranir upp á rautt fyrir þrjú spásvæði, höfuðborgarsvæðið, Faxaflóa og Suðurland. Spáð er suðaustan roki eða ofsaveðri, 23-30 [...]
Björgunarsveitir á Suðurnesjum hafa verið ræstar út vegna leitar að lítilli flugvél sem ekki hefur náðst samband við í um þrjár klukkustundir. Þetta [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að styrkja körfuknattleiksdeildir Njarðvíkur og Keflavíkur um 15 milljónir króna. Styrkurinn er sérstaklega veittur vegna [...]
Sérreglur munu gilda um lóðarveitingar í þriðja áfanga Dalshverfis og munu þær gilda framar Reglum um lóðaveitingar sem samþykktar voru í bæjarstjórn árið [...]
Öllu áætlunarflugi sem átti að fara fyrir hádegi frá Keflavíkurflugvelli í dag, hefur verið aflýst vegna vonskuveðurs. Flug seinnipartinn í dag eru enn á [...]
Veðurstofan spáir Vestan 18-28 m/s og að vindhviður verði staðbundið yfir 35 m/s. Hvassast á Reykjanesi og þar má einnig búast við miklum áhlaðanda. Einnig má [...]
Aðventusvellið var formlega opnað í skrúðgarðinum þann 18. desember síðadtliðinn og óhætt er að segja að það hafi slegið í gegn. Yfir 1300 manns skautuðu [...]