Fréttir

Stefnir í 1000 í einangrun

17/02/2022

Alls eru 917 einstaklingar í einangrun á Suðurnesjum í augnablikinu samkvæmt vef Almannavarna og Landlæknis, covid.is. Metfjöldi smita greindist á landinu í gær [...]

Ekið á barn við Gerðaskóla

15/02/2022

Ekið var á dreng nærri Gerðaskóla í Garði um klukkan átta í morgun. Slysið varð á gangbraut í hálku og myrkri. Líðan drengsins er stöðug samkvæmt [...]

Gult í kortunum með kvöldinu

07/02/2022

Veður­stof­an hef­ur enn á ný gefið út gul­ar viðvar­an­ir, þar á meðal fyrir Suðurnesjasvæðið. Viðvaranir gilda frá klukkan 18 fyr­ir [...]

Seinkun á skólastarfi vegna óveðurs

06/02/2022

Röskun á skólahaldi í Reykjanesbæ á morgun mánudaginn 7. febrúar 2022 þar sem spáð er afar slæmu veðri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitarfélaginu, [...]

Loka Reykjanesbraut og flugi aflýst

06/02/2022

Vegagerðin hefur tilkynnt um lokun Reykjanesbrautar og Grindavíkurvegar frá klukkan eitt á aðfaranótt mánudags. Þá hefur öllu flugi verið aflýst á [...]

Styrkja körfuboltann um 15 milljónir

27/01/2022

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að styrkja körfuknattleiksdeildir Njarðvíkur og Keflavíkur um 15 milljónir króna. Styrkurinn er sérstaklega veittur vegna [...]

Yfir 1300 léku listir sínar á skautum

20/01/2022

Aðventusvellið var formlega opnað í skrúðgarðinum þann 18. desember síðadtliðinn og óhætt er að segja að það hafi slegið í gegn. Yfir 1300 manns skautuðu [...]
1 124 125 126 127 128 742