Starf skólastjóra Stóru-Vogaskóla var auglýst laust til umsóknar fyrr í vetur. Leitað var til ráðningarþjónustu Hagvangs, sem sá um ráðningarferlið í [...]
Lengri bið er nú eftir þjónustu á bráðamóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sem skýrist meðal annars af miklu álagi á bráðamóttökuna þar sem fjöldi [...]
Þungvopnaðar herþotur sem flugu yfir byggðina í Reykjanesbæ og lentu svo á Keflavíkurflugvelli síðdegis í dag tengjast ekki styrjöldinni í [...]
Úrgangur í fráveitu er ekki einungis vandamál í Reykjanesbæ heldur alls staðar á landinu. Auk þess að valda skaða á umhverfinu og rekstri fráveitukerfa, [...]
Kjúklingastaðurinn Stél hefur opnað á Fitjum í Njarðvík, í sama húsnæði og hamborgarastaðurinn Smass. Þetta er þriðji Stél-staðurinn og sá fyrsti utan [...]
Endanlegt uppgjör vegna framkvæmda við húsnæði Njarðvíkurskóla leiðir í ljós að veruleg framúrkeyrsla hefur átt sér stað og hljóðar lokauppgjör upp á [...]
Margrét Sanders oddviti sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ er efst í prófkjöri flokksins í Reykjanesbæ með 81,3% gildra atkvæða þegar lokatölur hafa verið [...]
Upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir, í samtali við vef Morgunblaðsins, að verkefnum hafi rignt inn eftir hádegi í dag. Davíð Már Bjarnason, [...]
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar Vogum var haldinn þann 21. febrúar síðastliðinn. Gunnar Helgason var endurkjörinn formaður deildarinnar sem skilaði hagnaði [...]
Búið er að opna Reykjanesbraut og Grindavíkurveg fyrir umferð, samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Vegunum var var lokað um hádegisbil vegna [...]
Byggingafélagið Grafarholt ehf. fékk úthlutað nær öllum fjölbýlishúsalóðum, sem boðnar voru upp, í nýju Dalshverfi í Reykjanesbæ. Ríflega 600 umsóknir [...]
Forsvarsmenn Bus4U, rekstraraðila strætó í Reykjanesbæ hafa ákveðið að stöðva akstur um Ásbrú til klukkan 14:30 í dag vegna veðurs. Þetta kemur fram í [...]
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular veðurviðvaranir, meðal annars fyrir Suðurnesjasvæðið. Viðvaranir taka gildi klukkan 11 á föstudagsmorgun. Á [...]
Alls eru 917 einstaklingar í einangrun á Suðurnesjum í augnablikinu samkvæmt vef Almannavarna og Landlæknis, covid.is. Metfjöldi smita greindist á landinu í gær [...]