Fréttir

Hilmar Egill ráðinn skólastjóri

01/03/2022

Starf skólastjóra Stóru-Vogaskóla var auglýst laust til umsóknar fyrr í vetur. Leitað var til ráðningarþjónustu Hagvangs, sem sá um ráðningarferlið í [...]

Nóg að gera hjá björgunarsveitum

25/02/2022

Upp­lýs­inga­full­trúi Lands­bjarg­ar seg­ir, í samtali við vef Morgunblaðsins, að verk­efn­um hafi rignt inn eftir hádegi í dag. Davíð Már Bjarna­son, [...]

Fótboltinn skilaði hagnaði í Vogum

25/02/2022

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar Vogum var haldinn þann 21. febrúar síðastliðinn. Gunnar Helgason var endurkjörinn formaður deildarinnar sem skilaði hagnaði [...]

Reykjanesbraut lokað

25/02/2022

Reykjanesbraut hefur verið lokað vegna veðurs, en mjög hvasst er á köflum og hefur vindur mælst allt að 38 m/s. Þetta kemur fram á vef [...]

Enn appelsínugult í kortunum

24/02/2022

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular veðurviðvaranir, meðal annars fyrir Suðurnesjasvæðið. Viðvaranir taka gildi klukkan 11 á föstudagsmorgun. Á [...]

Stefnir í 1000 í einangrun

17/02/2022

Alls eru 917 einstaklingar í einangrun á Suðurnesjum í augnablikinu samkvæmt vef Almannavarna og Landlæknis, covid.is. Metfjöldi smita greindist á landinu í gær [...]
1 123 124 125 126 127 742