HS Orka hefur birt árshlutareikning fyrir fyrstu níu mánuði ársins. Þar kemur fram að rekstrartekjur HS Orku voru 5.388 milljónir króna og hækkuðu um 1,4% á [...]
Helgi Björnsson valdi lagið „Son of a Preacher Man“ með Dusty Springfield fyrir einvígi Hjörleifs Más Jóhannssonar og Guðrúnar Stefaníu [...]
Grindvíkingar sömdu á dögunum við tvo unga og efnilega leikmenn. Gunnar Þorsteinsson snýr aftur til Grindavíkur eftir að hafa leikið með ÍBV undanfarin ár og [...]
Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sveitarfélagsins Garðs og Sveitarfélagsins Voga gaf nýverið út tvo gagnlega upplýsingabæklinga. Annars vegar er um að ræða [...]
Lögreglan á Suðurnesjum þurfti nýverið að hafa afskipti af pilti sem fárveiktist eftir neyslu á fíkniefnatöflu sem merkt var með hakakrossmerki. Þegar [...]
Klak Innovit hefur í samstarfi við Isavia, Íslandsbanka, Vodafone og Bláa lónið ásamt Íslenska ferðaklasanum komið á fót nýjum viðskiptahraðli með sérstaka [...]
Thorsil mun greiða töluvert meira en meðalverð til iðnaðar fyrir hverja megavattstund sem notuð verður í kísilmálsverksmiðju sem félagið áætlar að byggja i [...]
Þorbjörn hf. í Grindavík greiðir mest í veiðigjald af sjávarútvegsfyrirtækjum á Suðurnesjum, en fyrirtækið greiðir rétt tæplega 175 milljónir króna vegna [...]
Guðmundur Auðun Gunnarsson endaði í 9. sæti á Íslandsmeistaramótinu í póker sem fram fór um helgina. Gamanið var stutt hjá Guðmundi á lokaborðinu en hann [...]
Uppskeruhátíð hestamanna var haldin hátíðleg laugardaginn 7. nóvember síðastliðinn í Gullhömrum Grafarholti. Jóhanna Margrét náði frábærum árangri í sumar [...]
Ársfundur MSS var haldinn 27. október sl. stjórnarformaður MSS, Kristín María Birgisdóttir, flutti ávarp og forstöðumaður MSS, Guðjónína Sæmundsdóttir, fór [...]
Þann 8. nóvember næstkomandi er baráttudagur gegn einelti, að því tilefni kom Selma Hermannsdóttir, þolandi eineltis, í heimsókn til okkar þriðjudaginn 3. [...]
Um síðustu helgu luku þrír kafarar frá Björgunarsveitinni Suðurnes fagnámskeiði í leitarköfun en það er sex daga námskeið sem kennt var yfir tvær helgar og [...]