Fjölmargir einstaklingar hafa undanfarna daga kvartað undan og varað við bíræfnum dósaþjófum sem freista þess að drýgja tekjurnar með því að stela dósum sem [...]
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar spyr þingmenn Suðurkjördæmis, í opinni færslu á Facebook, hvort ríkið beri enga ábyrgð á þeirri stöðu [...]
Airbus A330 breiðþota flugfélagsins WOW-air skemmdist eftir að farangursvagn frá IGS, dótturfélagi Icelandair, fauk á hana í óveðrinu á annan í páskum og [...]
Ökumaður sem lagt hafði í bifreiðastæði við lögreglustöðina í Keflavík í gærkvöld reyndist sofa ölvunarsvefni undir stýri þegar lögreglumenn ætluðu að [...]
Hin árlega vorhreinsun Reykjanesbæjar hefst þann 24. apríl og stendur til 28. apríl og eru íbúar hvattir til að nýta þessa daga til hreinsunar á görðum sínum og [...]
Byrjaði ekki vel ferðalagið hjá áströlskum ferðamanni sem sofnaði í rútu á milli Keflavíkur og Reykjavíkur fyrr í vikunni. Viðkomandi tók þyrnirósarblund á [...]
Eins og kunnugt er leiðir Keflavík einvígi sitt gegn Snæfell 2 -0. Á sunnudaginn næstkomandi geta Keflavíkurstúlkur því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í [...]
Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem fallist var á kröfu héraðssaksóknara um að hald yrði lagt á Teslu-bifreið Magnúsar [...]
Ölvaður einstaklingur hringdi að tilefnislausu vel á annað hundrað símtöl til neyðarlínunnar 112 á einum sólarhring í vikunni. Lögreglunni á Suðurnesjum var [...]
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir í Morgunblaðinu í dag að Reykjanesbær muni missa umtalsverðar tekjur verði af lokun [...]
Njarðvíkingar eru komnir í úrslit B-deildar Lengjubikarsins eftir 1-2 sigur á Völsungi frá Húsavík í undanúrslitum keppninnar í dag. Það verður því [...]
Í gær hélt áhöfn þyrlunnar TF-SYN til æfinga á Reykjanesskaga. Fyrst voru teknar nokkrar hífingar á jafnsléttu, fjallshlíð og svo fjallstoppi. Þegar komið var [...]
Ein af þremur Airbus A330 breiðþotum WOW air mikið skemmd eftir aað farangursvagn fauk á vélina, við Flugstöð Leifs Eiríkssonar, í óveðrinu á annan í páskum. [...]
Verktakafyrirtækið ÍAV krefst rúmlega tveggja milljarða króna auk dráttarvaxta frá United Silicon fyrir gerðardómi vegna ógreiddra reikninga og annarra meintra [...]
Kristján Gunnarsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur segist ekki hafa fengið leyfi til að skoða vinnuaðstæður í kísilveri United Silicon í [...]