Stjórn Kölku hefur samþykkt að ráða Steinþór Þórðarson í starf framkvæmdastjóra félagsins. Ráðningarsamningur hefur verið undirritaður við Steinþór og [...]
Lögreglufélag Suðurnesja sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem lýst er yfir stuðningi við Landssamband lögreglumanna vegna óánægju lögregluembætta [...]
Glaumgosinn og milljarðamæringurinn Dan Bilzerian leit við hér á landi í stutt stopp á leið sinni til Mumbai í vikunni. Kappinn ferðaðist að venju á milli landa [...]
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ungan mann á bifhjóli á Njarðvíkurbraut í fyrradag. Hann reyndist ekki hafa ökuréttindi á hjólið og þar sem hann var undir [...]
Northern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, hófst á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag og stendur fram í næstu viku. Um er að ræða [...]
Ný sólbaðsstofa, Sunny Kef, opnaði í Reykjanesbæ á Ljósanótt. Stofan er staðsett í hjarta Reykjanesbæjar, við Hafnargötu 35. Á Sunny Kef er boðið upp á [...]
Quadran Iceland Development hefur óskað eftir samstarfi við Sveitarfélagið Voga um uppsetningu vindmyllugarða í lögsögu sveitarfélagsins. Fyrirtækið hefur áður [...]
Aldraður karlmaður lést af sárum sínum á Landspítalanum síðastliðinn föstudag eftir að honum hafði verið bjargað úr brennandi húsi við Hlíðarveg í [...]
Hugarfrelsi býður foreldrum barna og unglinga í Reykjanesbæ upp á ókeypis foreldranámskeið. Hugarfrelsi heldur fyrirlestra um land allt sem byggðir eru á bókum [...]
Sendiráð Bandaríkjanna og Blái herinn standa fyrir árlegum strandhreinsunardegi föstudaginn 13. september næstkomandi. Að þessu sinni verður hreinsað upp rusl í [...]
Nýr forstjóri HS Orku verður ráðinn á næstunni, en frestur til að skila inn umsókn um starfið rennur út á morgun, 11. september. Í starfslýsingu kemur fram að [...]
Stefnumótunarvinna Reykjanesbæjar vegna uppbyggingar íþróttamannvirkja og íþróttasvæða Reykjanesbæjar er í fullum gangi og hefur ráðgjafafyrirtækið Capacent [...]
Svo virðist sem óprútnir aðilar hafa tekið LED lampa af ljósastaurum sem lýsa upp göngustíg frá Eyjavöllum upp í Flugstöð Leifs Eiríkssonar ófrjálsri hendi. [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um 12 ára pilt á litlu fjórhjóli í umferðinni á dögunum. Lögregla hafði tal af pilti og kom þá í ljós að hann hafði [...]