Eldgosinu norðan við Stóra-Skógfell er lokið, samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Gosið stóð yfir í um 14 daga og er það þriðja lengsta [...]
Takmarkanir verða á umferð gatna við hátíðarsvæði Ljósanætur frá föstudegi til sunnudags. Hátíðarsvæðið er sýnt á meðfylgjandi mynd. Þungar lokanir á [...]
Töluvert hefur myndast af nornahárum í yfirstandandi eldgosi við Sundhnúksgígaröðina. Íbúar Reykjanesbæjar hafa orðið varir við þau þar sem þau sjást vel [...]
Mikil loftmengun mælist nú í Vogum á Vatnsleysuströnd, bæði vegna brennisteinsdíoxíðs (SO2) frá gosinu og svifryks vegna gróðurelda og gosmóðu. Gildin hafa [...]
Í vikunni hófust framkvæmdir við sprungufyllingar á fimm stöðum í Grindavík, það er við Sjávarbraut, Eyjasundi, Víkurbraut, Verbraut og Víkurtúni. Áætlað [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur það sem af er ári frávísað 581 einstaklingum á ytri og innri landamærum Íslands í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Fjöldi [...]
Mikið svifryk vegna gróðurelda hefur mælst suðvestanlands vegna eldgossins í Sundhnúkagígaröðinni. Ryki hefur blásið meðal annars yfir í Voga og [...]
Niðurstöður grenndarkynningar vegna staðsetningar smáhýsa á Hákotstanga í Innri-Njarðvík, voru kynntar á fundi velferðarráðs á dögunum. Til að greina [...]
Næstkomandi mánudag mun vindátt snúast og má búast við því að mengun frá gosinu muni leggja yfir Reykjanesbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni [...]
Saðan á Reykjanesbrautinni er orðin slæm að mati lögreglunnar á Suðurnesjum og hefur hámarkshraði á milli Gridnavíkurvegar og Vogavegar verið lækkaður. [...]
Göngumaður féll í sprungu í nótt á leið sinni að gosstöðvunum og var sóttur af viðbragðsaðilum. Viðkomandi slasaðist eitthvað, segir í tilkynningu frá [...]
Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes jarðvangur héldu á dögunum kynningarfund vegna almyrkva sem verður á Íslandi þann 12. ágúst 2026. Mikill áhugi ríkir meðal [...]
Eldos sem hófst á Sundhnúkagígaröðinni um klukkan hálf tíu í kvöld fór af stað með miklum krafti með háum gosstrókum. Þá hefur gossprungan hefur margfaldast [...]
Eldgos er hafið á Reykjanesi á ný. Gosið er á mjög svipuðum stað og síðasta gos. Gosið er hluti af Sundhnúkagígaröðinni. Rýming svæðisins og Grindavíkur [...]