Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson sigraði í karlaflokki á einu glæsilegasta pílukastsmóti sem haldið hefur verið hér á landi, „Sjally Pally“ [...]
Frumdrög að deiliskipulagstillögu Smáragarðs ehf. fyrir „BYKO reitinn“ að Víkurbraut 14 hafa verið lögð fram og rædd í umhverfis- og skipulagsráði [...]
Íbúar Grindavíkur og starfsmenn þar hafa heimild til að fara inn fyrir lokunarpósta inn til Grindavíkur um Grindavíkurveg, Nesveg og Suðurstrandarveg. [...]
Team DansKompaní heldur Fjölskyldu Páskabingó laugardaginn 5.apríl félagsheimili Sjálfstæðisflokksins að Grófinni 8 í Keflavík. Haldin verða tvö bingó, það [...]
Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti á fundi sínum á dögunum að fresta tillögu að breytingu á deiliskipulagi Dalshverfis 2. áfanga, en tillagan snéri að mestu [...]
Ekki hefur sést virkni á gossprungunni frá því í gær eftirmiðdag en glóð logar enn í nýja hrauninu og er svæðið óstöðugt og varasamt. Þetta kemur fram í [...]
Vegagerðin fylgist grannt með stöðu mála vegna jarðhræringa á Reykjanesi og er í nánu samstarfi við Almannavarnir. Orðið hefur vart við skemmdir á vegum sem [...]
Íbúar í Suðurnesjabæ munu á næstu vikum geta skotist á milli Garðs og Sandgerðis á Grænu bauninni, þegar veður er vont, en tækin eru talin henta betur en [...]
Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til í Grindavík vegna manns sem ógnaði björgunarsveitarfólki sem vann að rýmingu í sveitarfélaginu í morgun. Úlfar [...]
Gossprungan, sem opnaðist við Þorbjörn í morgun, nær nú inn fyrir varnargarðinn norður af Grindavík. Þetta sést vel á vefmyndavélum. Kvikugangurinn sem myndast [...]
Eldgos er hafið í Sundhnúksgígaröðinni. Samkvæmt vefmyndavélum virðist gosið vera suðaustan við Þorbjörn. Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið innan [...]
Fimm jarðskjálftar yfir þremur að stærð hafa mælst á Reykjanesi frá því klukkan átta í morgun. Sá stærsti mældist klukkan 8:09, 3,7 að stærð og fannst vel [...]
Íbúar í sex húsum í Grindavík hafa neitað að yfirgefa hús sín, en unnið er að rýmingu bæjarins í kjölfar öflugrar skjálftahrinu. Þetta er haft eftir [...]
Áköf jarðskjálftahrina stendur nú yfir í Sundhnúksgígaröðinni. GPS mælingar og þrýstingsmælingar í borholum sýni einnig skýrar breytingar. Þetta bendi til [...]