Fréttir

Báðust afsökunar á flugeldakasti

19/02/2020

Nokkrir unglingar urðu á dögunum uppvísir að því að kasta flugeldi inn um bréfalúgu á íbúðarhúsnæði í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum, líkt og greint [...]

Rotaðist við að færa þakplötu

19/02/2020

Nokkr­ar til­kynn­ing­ar um slys hafa borist lög­regl­unni á Suður­nesj­um á síðustu dög­um. Kona sem gekk á tösku­kerru í Flug­stöð Leifs [...]

Æfðu rýmingu í Grindavík

18/02/2020

Haldin var rýmingaræfing á Króki í vikunni sem leið til að prufukeyra nýja rýmingaráætlun skólans og komu björgunarsveitarmenn og lögreglan til að fylgjast [...]

Eldur kom upp í bifreið á Fitjabraut

18/02/2020

Eldur kom upp í bifreið á Fitjabraut í Njarðvík um klukkan hálf þrjú í dag. Lögregla og slökkvilið voru kölluð til og gengu störf þeirra greiðlega fyrir [...]

Skessuhellir lokaður vegna viðgerða

18/02/2020

Skessuhellir í Gróf verður lokaður næstu daga vegna viðgerða. Mikið tjón varð á hellinum, göngustíg og lýsingu í óveðrinu á dögunum. Komið hefur í ljós [...]

Bjóða ókeypis einkaþjálfun

18/02/2020

Nemendur í ÍAK einkaþjálfaranámi Keilis bjóða einstaklingum upp á fría einkaþjálfun í allt að fimm skipti á tímabilinu 23. mars – 1. maí 2020. Í [...]
1 237 238 239 240 241 742