Nokkrir unglingar urðu á dögunum uppvísir að því að kasta flugeldi inn um bréfalúgu á íbúðarhúsnæði í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum, líkt og greint [...]
Haldin var rýmingaræfing á Króki í vikunni sem leið til að prufukeyra nýja rýmingaráætlun skólans og komu björgunarsveitarmenn og lögreglan til að fylgjast [...]
Eldur kom upp í bifreið á Fitjabraut í Njarðvík um klukkan hálf þrjú í dag. Lögregla og slökkvilið voru kölluð til og gengu störf þeirra greiðlega fyrir [...]
Skessuhellir í Gróf verður lokaður næstu daga vegna viðgerða. Mikið tjón varð á hellinum, göngustíg og lýsingu í óveðrinu á dögunum. Komið hefur í ljós [...]
Ráðgjöf um notkun augnlinsa í Bláa lóninu vekur greinilega áhuga fólks á samfélagsmiðlinum TikTok, en myndband um þetta áhugaverða atriði hefur fengið yfir [...]
Í ár verða ratsjáreftirlitskerfin hér á landi uppfærð og er verkefnið að mestu fjármagnað af Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins. Til að tryggja að [...]
Tjón vegna óveðusins sem gekk yfir landið á dögunum varð einna mest á Reykjanesi. Þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV, en þar var stuðst við upplýsingar frá [...]
Málafjöldi lögreglunnar á Suðurnesjum sem tekinn hefur verið fyrir hjá Nefnd um eftirlit með lögreglu (NEL) rúmlega tvöfaldaðist á milli áranna 2017 og 2018. [...]
Mannbjörg varð í nótt er sjómanni á litlum fiskibát var komið til bjargar rétt norðan við Voga á Vatnsleysuströnd eftir að bátur hans varð [...]
Njarðvíkingar eru bikarmeistarar í stúlknaflokki eftir hörkuleik gegn KR í Laugardalshöllinni í dag. Njarðvíkurstúlkur hófu leikinn af krafti og náðu fljótlega [...]
Snarræði íbúa í húsi einu í Sandgerðishverfi Suðurnesjabæjar kom í veg fyrir að tjón eða slys á fólki yrði eftir að flugeldum var kastað inn um bréfalúgu [...]
Keflavíkurstúlkur eru bikarmeistarar í 10. flokki kvenna eftir 70 – 47 sigur á stöllum sínum og nágrönnum úr Njarðvík, en leikið var í Laugardalshöllinni. [...]