Starfsfólk Heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja hefur síðustu daga fundið mikinn hlýhug í samfélaginu og meðal annars hafa borist tuttugu spjaldtölvur og heyrnartól [...]
Sjö starfsmenn á leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ eru smitaðir af COVID-19, af þeim var einn starfsmaður lagður inn á gjörgæslu en hefur verið [...]
Stofnfiskur hf. hefur lagt inn umsókn til Umhverfisstofnunar varðandi stækkun á laxeldi fyrirtækisins í Vogum. Umsóknin snýr að landeldi á laxi í Vogavík í [...]
Ákveðið hefur verið að fundir neyðarstjórnar Reykjanesbæjar verði framvegis þrisvar í viku, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Stjórnin, sem skipuð [...]
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ, Kjartan Már Kjartansson, á von á að atvinnuleysi á svæðinu gæti farið nálægt 20% um miðjan maí. Atvinnuleysið mælist nú um [...]
Gunnar Víðir Þrastarson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri markaðsmála hjá Reykjanesbæ. Gunnar er menntaður grafískur hönnuður frá Arizona State University og [...]
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í vikunni karlmann í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni á Keflavíkurflugvelli í júní á síðasta [...]
Hljómahöll og Rokksafnið bjóða upp á skemmtilega dagskrá á veraldarvefnum næstu vikurnar. Í dag verður Popppunktur með Dr. Gunna! í beinni útsendingu á [...]
Tæplega 90% íbúa eru skráðir á heilsugæslustöðvar á Suðurnesjum, en stefnt er að því að auka skráningar með því að efla þjónustu stofnunarinnar. Stjórn [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar sendi þakkarkveðjur á heilbrigðisstarfsfólk á fundi sínum í dag, en í bókun þess efnis segja fulltrúar ráðsins meðal annars að [...]
164 starfsmönnum Bláa lónsins hefur verið sagt upp. Starfsmenn fengu tilkynningu um uppsagnir símleiðis í dag en uppsögnunum var fylgt [...]
Hljómahöll og Rokksafn Íslands bjóða landsmönnum upp á ýmsa tónlistartengda viðburði í gegnum streymi á netinu næstu vikurnar og hefst dagskráin í kvöld. [...]
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú að ökumanni hvíts, nýlegs jeppa í tengslum við umferðarslys sem varð á Reykjanesbraut um klukkan tíu fyrir hádegi [...]