Viðburðir menningarstofnanna Reykjanesbæjar slá í gegn – Erlendir fjölmiðlar fjalla um tónleika Hljómahallar
Menningarstofnanir Reykjanesbæjar hafa gripið til ýmissa viðburða sem streymt hefur verið um veraldarvefinn á meðan samkomubann vegna Covid-19 hefur verið í gildi. [...]