Dominykas Milka hefur samið við Keflavík um að leika körfuknattleik með liðinu á næsta tímabili. Þetta eru gríðarlega góðar fréttir fyrir alla sem að [...]
Lögreglan á Norðurlandi eystra tók starfsfólk Lögreglustjórans á Suðurnesjum í kennslustund í dansi og lagði fram sönnunargögn þess efnis á Fésbókarsíðu [...]
Framherjinn Mario Matasovic hefur gert nýjan tveggja ára samning við Njarðvík og mun því leika með liðinu til loka leiktíðar 2021-2022. Mario sem þegar hefur [...]
Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi miðvikudaginn 8. apríl og fóru yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga. Fundinn sátu [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur hafið söfnun á vef Karolinafund þar sem hægt er að styrkja deildina með ýmsum hætti, til dæmis með kaupum á [...]
Lögreglan á Suðurnesjum tók þátt í að dansa gegn Kórónaveirunni, líkt og flestir í framlínunni hafa gert undanfarna daga og það er óhætt að segja að menn [...]
Fjallað verður um orsakir og tíðni vinnuslysa og helstu forvarnir til að koma í veg fyrir þau á námskeiði um vinnuslys sem Keilir stendur fyrir og fer fram í fullu [...]
Lögreglumenn á Suðurnesjum hita nú upp fyrir sumarið með æfingum í hraðamælingum innandyra, en þar á bæ ætla menn að nota nýjann “top of the line” [...]
Héraðsdómur Reykjaness framlengdi gæsluvarðhaldi yfir karlmanni á sextugsaldri sem er grunaður um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana í Sandgerði þann 28. [...]
Ekkert nýtt kórónuveirusmit greindist á Suðurnesjum síðasta sólarhringinn, en nú eru 72 einstaklingar smitaðir af veirunni á Suðurnesjasvæðinu samkvæmt [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hyggst óska eftir áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir karlmanni á sextugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið konu sinni að bana í [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögur um að breyta fjárfestingaráætlun Reykjanesbæjar 2020 með það að markmiði að fjölga störfum. Þannig leggur [...]
Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar ræddi ástandið á vinnumarkaði á Suðurnesjum á síðasta fundi sínum og lýsir yfir miklum áhyggjum af atvinnumálum [...]
Glæsilegt hótel, sem rekið verður undir merkjum Marriott Courtyard, er að verða klárt við Aðalgötu í Reykjanesbæ, en aðeins hefur tekið rúmt ár að byggja [...]