Fréttir

Oddný leiðir hjá Samfylkingu

14/04/2021

Fram­boðslisti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Suður­kjör­dæmi fyr­ir alþing­is­kosn­ing­arn­ar 25. sept­em­ber 2021 var samþykkt­ur á fundi [...]

Rúmfatalagerinn opnar í Reykjanesbæ

14/04/2021

Rúmfatalagerinn mun opna verslun á Fitjum í Njarðvík á næst vikum, en verslunin, sem hefur verið starfrækt hér á landi frá árinu 1987, hefur auglýst eftir [...]

Minna fólk á að sækja um styrki

14/04/2021

Einungis 345 af 889 sem eiga rétt á sérstökum 45.000 króna íþrótta- og frístundastyrk fyrir tekjulægri heimili eru búin að nýta hann, en frestur til að sækja [...]

Gossvæðið lokað á morgun

14/04/2021

Í ljósi veðurspár fyrir morgundaginn hefur lögreglustjórinn á Suðurnesjum ákveðið að gossvæðið við Fagradalsfjall verði lokað á morgun, fimmtudag. Í [...]

Mikil loftmengun í Reykjanesbæ

11/04/2021

Um þessar mundir fara loftgæði versnandi í Reykjanesbæ vegna mengunar frá eldgosinu við Fagradalsfjall. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á [...]

Rýma gossvæðið í snatri

07/04/2021

Mjög mikil gasmengun mælist nú á gossvæðinu og er lögregla því að rýma svæðið. Lögreglan biðlar til þeirra sem eru á svæðinu að yfirgefa það sem allra [...]

Ný sprunga opnaðist á miðnætti

07/04/2021

Ný gossprunga myndaðist um miðnætti í kvöld á eldstöðvunum á Reykjanesskaga. Sprungan er á milli þeirra tveggja sprunga sem þegar höfðu opnast. Til stóð að [...]

Líkur á gasmengun í Reykjanesbæ

06/04/2021

Gasmagn hefur aukist aukist í kjölfar þess að ný sprunga opnaðist á gossvæðinu við Fagradalsfjall. Næsta sólarhringinn er breytilegur vindur í kringum [...]

Heimilt að skoða gosið á ný

06/04/2021

Opnað verður aftur fyrir umferð að gosstöðvunum kl. 6:00 í fyrramálið, miðvikudaginn 7. apríl. Lokað verður fyrir alla umferð að gosstöðvunum kl. 18:00 eða [...]
1 151 152 153 154 155 743