Fréttir

Ekki til aur fyrir heimtaug

29/10/2021

Beiðni knattspyrnudeildar Keflavíkur um að láta leggja heimtaug að knattspyrnuvellinum við Hringbraut var tekin fyrir á fundi íþrótta- og tómstundaráðs á [...]

Á gjörgæslu eftir líkamsárás

29/10/2021

Karlmaður á fimmtugsaldri er á gjörgæsludeild Landspítala eftir að hann varð fyrir alvarlegri líkamsárás fyrir utan skemmtistað í miðbæ Reykjanesbæjar á [...]

Ungur piltur tekinn með dóp og hníf

25/10/2021

Ung­ur pilt­ur var stöðvaður af lög­reglu um helgina og reynd­ist hann hafa bæði kanna­bis­efni og hníf í fór­um sín­um. Lög­regla gerði hvort tveggja [...]

Þrjú hundruð æfa á KEF

19/10/2021

Northern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, hófst formlega á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli í dag og stendur fram í næstu viku. Um er að ræða [...]

Fjögurra tíma rafmagnsleysi á morgun

19/10/2021

Vegna viðhaldsvinnu í DRE-021 við Hringbraut 74 Reykjanesbæ, á morgun 20.okt er óhjákvæmilegt að  fasteignir sem tengjast viðkomandi stöð verði án rafmagns [...]

Bílvelta á Reykjanesbraut

19/10/2021

Umferðaróhapp varð á Reykja­nes­braut þegar ökumaður missti stjórn á bif­reið sinni með þeim af­leiðing­um að hún valt og endaði á toppn­um. [...]
1 133 134 135 136 137 742