Fréttir

Umhverfisdagar í Suðurnesjabæ

20/05/2022

Umhverfisdagar hefjast í dag, 20.maí, í Suðurnesjabæ. Íbúum er heimilt er að losa rusl í gáma á lóðum umhverfismiðstöðvanna án endurgjalds að Gerðavegi 11 [...]

Daníel Guðni aftur til Njarðvíkur

19/05/2022

Daníel Guðni Guðmundsson hefur samið við Njarðvíkinga og verður aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins næstu tvö tímabil. Daníel sem er uppalinn í [...]

Arnór Ingvi á meðallaunum

18/05/2022

Njarðvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í knattspyrnu, fær rúmlega 438 þúsund dollara á ári eða tæplega 57,9 milljónir íslenskra króna í [...]

Íbúafundur vegna óvissustigs

18/05/2022

Boðað hefur verið til íbúafundar í íþróttahúsinu í Grindavík á morgun, fimmtudaginn 19. maí, klukkan 19:30 vegna óvissustigs sem lýst hefur verið yfir vegna [...]

Sekta fyrir naglana

17/05/2022

Lögreglan á Suðurnesjum mun byrja að sekta ökumenn fyrir að aka um á bifreiðum á negldum dekkjum á næstu dögum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar [...]

Flaggað gegn fordómum í Grindavík

17/05/2022

Í dag, 17. maí, er alþjóðlegur dagur gegn fordómum í garð hinsegin fólks. Í tilefni dagsins er regnbogafánanum víða flaggað í Grindavík í dag. Með því [...]
1 113 114 115 116 117 742