Frá og með 15. febrúar 2023 verður ekki lengur boðið uppá PCR covid sýnatökur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni, [...]
Stúlkan sem lögreglan á Suðurnesjum óskaði eftir að komast í samband við fyrr í kvöld, Eyja Dís, 13 ára, er komin í leitirnar. Frá þessu greinir lögreglan í [...]
Lögreglan á Suðurnesjum er að svipast um eftir Eyju Dís sem er 13 ára. Hún gæti verið á leið á Selfoss eða verið stödd á höfuðborgarsvæðinu. Ef þið [...]
Börnum sem stunda nám við Akurskóla í Innri – Njarðvík var brugðið um hádegisbil í dag þegar hvellettur voru sprengdar á skólalóðinni. Svo virðist sem [...]
Um hádegisbil þann 30. ágúst 2021 sökk eikarbáturinn Dúa II í Grindavíkurhöfn. Eikin úr bátnum, sem Grindvíkingar þekkja best sem Kára GK 146, var notuð í [...]
Portúgalski framherjinn Rafael Victor hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Njarðvíkur um að leika með liðinu í sumar í Lengjudeildinni. Rafael sem er 26 [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur býður upp á skotnámskeið fyrir börn og unglinga í lok febrúar. Deildin hefur áður boðið upp á slík námskeið, en í [...]
Fyrsta verkefni nýs þróunarfélags, Iðunnar H2, er eldsneytisvinnsla í Helguvík þar sem framleitt verður samsett þotueldsneyti. Fyrirtækið er komið með [...]
Tveir einstaklingar voru fluttir á bráðadeild Landspítalans til aðhlynningar eftir umferðarslys á Reykjanesbraut, við álverið í Straumsvík, um klukkan átta í [...]
Lokað er á Reykjanesbraut vegna umferðaróhapps í báðar áttir við Straumsvík og er umferð beint um Krýsuvíkurveg. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Ekki [...]
Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til íbúa á svæðinu að tryggja lausamuni, en mjög hvasst er í veðri þessa stundina. Björgunarsveitir hafa verið ræstar út [...]
Ákveðið hefur verið að ráðast í umfangsmiklar endurbætur í Holtaskóla. Til þess að flýta fyrir framkvæmdum og til að tryggja nemendum og starfsfólki [...]
Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir laugardaginn. Gert er ráð fyrir sunnan og suðvestan 18-25 m/s með snörpum vindhviðum og einnig með éljum um kvöldið [...]
Framkvæmdum við endurbætur í leikskólanum Sólborg, sem ráðist var í eftir að mygla greindist í húsnæðinu, er nú lokið og starfsemin því komin í eðlilegt [...]