Veitingastaðurinn Sbarro hefur opnað á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða svokallað pop-up rekstrarrými á verslunar- og veitingasvæði sem verður starfrækt [...]
Framkvæmdir Alverks við Svefnskála númer tvö fyrir Landhelgisgæslu Íslands og NATO á varnarsvæði Keflavíkur-flugvallar þokast nú örugglega áfram eftir erfiða [...]
Mikill meirihluti þeirra sem þiggur fjárhagsaðstoð hjá Reykjanesbæ, eða 238 af 375, hefur búið í sveitarfélaginu í innan við eitt ár.. þetta kemur fram í [...]
Opnað hefur verið fyrir pantanir í Snjallverslun Krónunnar, en heimsendingar hefjast föstudaginn 5. maí. Mögulegt er að panta í appinu eða á vefnum og annað hvort [...]
Haukur Helgi Pálsson og stjórn kkd. UMFN hafa komist að samkomulagi um að Haukur fái sig lausan undan samningi við klúbbinn. Stjórn hefur samþykkt þessa beiðni [...]
Laust eftir miðnætti fékk stjórnstöð Landhelgisgæslunnar tilkynningu um veikindi um borð í fiskibát sem var á strandveiðum vestur af Sandgerði. Einn var um borð [...]
Reykjanesbær greiddi slls 55.018.424 króna í fjárhagsaðstoð í febrúar síðastliðnum, á móti 24.199.275 króna í febrúar á árinu áður. Langfjölmennasti [...]
Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði karlaliðs Keflavíkur og þjálfari kvennaliðsins, hefur sagt upp samningi sínum við Keflavík. Mun hann þar að leiðandi ekki [...]
Árið 2022 var besta rekstrarár í sögu HS Orku hf. Rekstrartekjur námu 10,6 milljörðum króna og aukast um 14,7% á milli ára. Munar þar mestu um hátt álverð og [...]
Mikið endurnýjað 276 fermetra einbýlishús við Norðurgötu í Sandgerðshverfi Suðurnesjabæjar er komið á sölu. Verðmiðinn er litlar 135 milljónir króna. Í [...]
Stuðningsmenn Njarðvíkur í körfunni munu fjölmenna á leik sinna manna gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld, en fullt er í rútuferð sem félagið býður upp [...]
Bandaríski kjarnorkukafbáturinn USS San Juan kom í dag í stutta þjónustuheimsókn á hafssvæðið norðvestur af Garðskaga til að taka kost. Landhelgisgæsla [...]
Keflavíkurflugvöllur er einn af fáum flugvöllum heims sem hafa náð fullri endurheimt farþega eftir heimsfaraldur, en útlit er fyrir að 2,8 milljón farþegar fari um [...]
Stóri Plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 30. apríl næstkomandi og eru íbúar og starfsfólk fyrirtækja í Reykjanesbæ hvattir til virkrar þátttöku í deginum [...]