Fréttir

Gengur á eldsneytisbirgðir

15/02/2023

Gengið hef­ur á eldsneyt­is­birgðir á bens­ín­stöðvum víða á Suðurnesjum siðan verkfall olíubílstjora í Eflingu hófst. Samkvæmt upplýsingum á [...]

Hætta Covid sýnatökum

15/02/2023

Frá og með 15. febrúar 2023 verður ekki lengur boðið uppá PCR covid sýnatökur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni, [...]

Stúlkan fundin

14/02/2023

Stúlkan sem lögreglan á Suðurnesjum óskaði eftir að komast í samband við fyrr í kvöld, Eyja Dís, 13 ára, er komin í leitirnar. Frá þessu greinir lögreglan í [...]

Lögregla svipast um eftir Eyju Dís

14/02/2023

Lögreglan á Suðurnesjum er að svipast um eftir Eyju Dís sem er 13 ára. Hún gæti verið á leið á Selfoss eða verið stödd á höfuðborgarsvæðinu. Ef þið [...]

Sokkinn bátur varð að ræðupúlti

14/02/2023

Um hádegisbil þann 30. ágúst 2021 sökk eikarbáturinn Dúa II í Grindavíkurhöfn. Eikin úr bátnum, sem Grindvíkingar þekkja best sem Kára GK 146, var notuð í [...]

Rafael til Njarðvíkur

14/02/2023

Portúgalski framherjinn Rafael Victor hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Njarðvíkur um að leika með liðinu í sumar í Lengjudeildinni. Rafael sem er 26 [...]

Gulur laugardagur – Allt að 25 m/s

10/02/2023

Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir laugardaginn. Gert er ráð fyrir sunnan og suðvestan 18-25 m/s með snörpum vindhviðum og einnig með éljum um kvöldið [...]
1 84 85 86 87 88 742