Frjálst Afl mun bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum í Reykjanesbæ, en flokkurinn bauð fyrst fram í síðustu kosningum. Þá fékk Frjálst Afl tvo [...]
Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði umtalsvert magn af fíkniefnum í húsleit sem gerð var, að fenginni heimild, í íbúðarhúsnæði í umdæminu nýverið. Var [...]
Nokkrir ökumenn hafa verið teknir úr umferð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum vegna gruns um að þeir ækju ölvaðir eða undir áhrifum [...]
Tómas Elí Guðmundsson, formannsefni B-lista í kjöri til stjórnar Verslunarmannfélags Suðurnesja (VS), segir kjörstjórn vera hliðholla núverandi stjórn og þannig [...]
Tuttugu ökumenn hafa verið kærðir á undanförnum dögum fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Einn þeirra ók á ofsahraða fram úr [...]
Lögreglan á Suðurnesjum sýnir einhverfum stuðning í tilefni af Bláa deginum, sem nú er haldinn hátíðlegur í dag, 6. apríl. Þetta er í fimmta sinn sem haldið [...]
Ársreikningur reikningur Isavia fyrir árið 2017 var samþykktur á aðalfundi félagsins í dag. Rekstur ársins gekk áfram vel og var rekstrarafkoma í samræmi við [...]
Undanfarin misseri hafa staðið yfir viðræður milli Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja (SS) og Sorpu um mögulega sameiningu fyrirtækjanna, en í ljósi þeirrar [...]
Gagnaveita Reykjavíkur og Reykjanesbær gerðu í dag með sér samkomulag um ljósleiðaravæðingu í bænum. Þeir Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar [...]
Fasteignamarkaðurinn á Reykjanesi heldur áfram að blómstra, en í marsmánuði var 67 samningum þinglýst á svæðinu, Þar af var 31 samningur um eignir í [...]
Íþrótta- og tómstundafulltrúi skýrði frá því á fundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar á dögunum, að nýverið hefði verið farin eftirlitsferð [...]
Allir sjö sem fluttir voru á sjúkrahús eftir árekstur á Grindavíkurvegi í gær eru útskrifaðir, en meiðsli fólksins voru minniháttar. Þrír voru fluttir á [...]
Framkvæmdir eru hafnar við byggingu nýs íþróttahús í Grindavík og þrátt fyrir enn sé nokkuð í verklok, sem áætluð eru í byrjun árs 2019, er nú hægt að [...]