Fréttir

Eldur kom upp í rútu

15/01/2025

Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í rútubifreið rétt fyrir klukkan 5 í fyrrinótt. Eldurinn kviknaði í gaskút inni í rútunni í Reykjanesbæ. Þegar [...]

Vilja byggja 50 íbúðir á Nettóreit

09/01/2025

KSK eignir hafa lagt fram tillögu til umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar um byggingu fjölbýlishúss á reitinn Iðavellir 14b og Vatnsholt 2. Á lóðinni sem [...]

Fari með jólatré á grenndastöðvar

08/01/2025

Reykjanesbær býður íbúum að skila jólatrjám við hlið grenndastöðva í sínu hverfi eftir helgina. Ekki skal skilja trén eftir við lóðamörk í bænum líkt og [...]

Áramótabrennur á Suðurnesjum

31/12/2024

Tvær áramótabrennur verða haldnar á Suðurnesjum í kvöld, í Suðurnesjabæ og í Vogum á Vatnsleysuströnd. Brennan í Suðurnesjabæ verður haldin á gamla [...]

Appelsínugul jól í kortunum

24/12/2024

Veðurstofa hefur gefið út appelsínugular veðurviðvaranir, sem taka gildi klukkan 19 í kvöld. Spáð er Suðvestan 15-25 m/s og dimm él með lélegu skyggni og [...]

Heilsugæsluþjónusta opnar í Vogum

20/12/2024

Heilsugæsluþjónusta opnar í Vogum þann 15. janúar næstkomandi, en um er að ræða almenna heilsugæsluþjónustu. Opið tvo daga í viku, til að byrja með, en [...]

Samkaup og Heimkaup sameinast

18/12/2024

Samkaup og Heimkaup hafa skrifað undir samkomulag um sameiningu félaganna, með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins og hluthafafund beggja félaga. Þetta kemur [...]
1 28 29 30 31 32 750